fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Rosaleg launalækkun fyrir Ronaldo og aðrar stjörnur í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. maí 2022 08:31

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo og aðrar stjörnur Manchester United þurfa að taka á sig verulega launalækkun í sumar nú þegar ljóst er að félagið verður ekki í Meistaradeildinni á næsta ári.

Launin hjá flestum munu lækka um 25 prósent á milli tímabili en United verður af miklum tekjum.

Ronaldo sem þénar 385 þúsund pundá viku í dag mun fá 288 þúsund pund á viku á næstu leiktíð. Hann fær því um 22 milljónum minna á viku eða 88 milljónum minna á mánuði.

David De Gea sem þénar 375 þúsund pund á viku og fer niður í 281 þúsund pund á viku nú þegar launin lækka.

Launahæstu leikmenn United eru allir með þessa klásúlu í samningi sínum og þurfa að taka höggið í sumar. Flestir munu þó áfram þéna vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Xavi er að skrifa undir hjá Tottenham

Allt klappað og klárt – Xavi er að skrifa undir hjá Tottenham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3
433Sport
Í gær

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Í gær

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss