fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Ronaldo hefur tekið ákvörðun um framtíð sína í sumar en setur einn varnagla

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. maí 2022 09:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo framherji Manchester United hefur látið samherja sína vita að hann ætli sér að halda áfram hjá félaginu á næstu leiktíð.

Ensk blöð segja frá en hann hefur þó þann varnagla að Erik ten Hag vilji halda í sér.

Ronaldo er 37 ára og hefur verið öflugur á tímabilinu, einn af fáum hjá United sem geta labbað frá borði með höfuðið hátt.

„Ronaldo hefur sagt leikmönnum að hann ætli ekki að fara neitt nema að félagið vilji losa hann,“ segir heimildarmaður enskra blaða.

Ronaldo er einn besti fótboltamaður sögunnar en hann fagnar 38 ára afmæli sínu á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz