fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu mörkin úr leik Aftureldingar og Grindavíkur – Frábær sprettur Sigga Bond

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 7. maí 2022 12:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Afturelding tók á móti Grindavík í fyrstu umferð Lengjudeildar karla í gær. Fyrri hálfleikurinn byrjaði nokkuð rólega og var lítið um opin færi.

Sigurður Gísli Bond Snorrason fékk vítaspyrnu þegar rúmur hálftími var liðinn af leiknum, hann tók spyrnuna sjálfur og skoraði af öryggi og kom Aftureldingu yfir. Heimamenn leiddu með einu marki þegar flautað var til hálfleiks.

video
play-sharp-fill

Gestirnir mættu grimmari út í seinni hálfleik og uppskáru er Aron Jóhannsson jafnaði metin á 71. mínútu með frábæru skoti. Lengra komust þeir ekki og 1-1 jafntefli niðurstaðan hér í kvöld

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
Hide picture