fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Sjáðu hvaða knattspyrnustjórar þéna mest – Sá hæst launaði með meira en þrjá milljarða á ári

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 7. maí 2022 11:30

Mikel Arteta (til vinstri) gerði nýjan samning í gær og þénar vel.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska götublaðið The Sun hefur birt lista yfir stjóranna í ensku úrvalsdeildinni eftir því hvað þeir þéna mikið.

Allir þéna þeir hressilega en Pep Guardiola, stjóri Manchester City, trónir á toppnum með 19 milljónir punda í árslaun. Það gerir meira en þrjá milljarða íslenskra króna.

Pep Guardiola

Jurgen Klopp hjá Liverpool kemur á eftir honum með 16 milljónir og svo er Antonio Conte, stjóri Tottenaham, með 15 milljónir punda.

Nýr samningur Mikel Arteta, stjóra Arsenal, flytur hann í fimmta sæti yfir þá hæst launuðu.

Hér fyrir neðan má sjá listann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“