fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Ferdinand bregst við ummælum Rooney – ,,Áttum það til að rífast og það nokkuð oft“

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 29. mars 2022 11:30

GettyImages/Samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að þrátt fyrir rifrildi þeirra á milli, sé samband hans og Wayne Rooney gott og traust. Rooney lét gamminn geisa á góðgerðarkvöldverði í Manchester um helgina þar sem að hann talaði tæpitungulaust en á góðum nótum um nokkra af fyrrum og núverandi leikmönnum Manchester United.

,,Rio er frábær leikmaður en mjög hrokafullur. Maður fær mikið borgað hjá Manchester United fyrir það að sparka boltanum í netið. Ég sagði við Rio: ‘Sinntu þínu hlutverki, láttu mig fá boltann, láttu Ronaldo fá boltann. Rio er frábær náungi en hann átti það til að gleyma því að hann er varnarmaður,“ lét Wayne Rooney hafa eftir sér.

Í nýjasta þætti Vibe with Five, var Rio spurður út í þessi ummæli Rooneys.

,,Hann er að vísa til þess að þegar að við spiluðum saman á knattspyrnuvellinum áttum við það til að rífast og það nokkuð oft. Við keyrðum hvorn annan áfram. Við vorum liðsfélagar í einhver 10 – 12 ár og það hefur mikið gerst okkar á milli en samband okkar hefur alltaf verið gott og traust.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola vill fimm nýja leikmenn í sumar

Guardiola vill fimm nýja leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu
433Sport
Í gær

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“