fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Þvertekur fyrir sögusagnir um átök – ,,Þetta er ekki rétt“

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 10. mars 2022 16:03

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar, leikmaður Paris Saint-Germain, þvertekur fyrir að til átaka hafi komið á milli sín og Gianluigi Donnarumma, markvarðar Parísarliðsins eftir tap liðsins gegn Real Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær.

Með tapinu féll PSG úr leik í Meistaradeild Evrópu og fljótlega eftir tapið fóru að berast fréttir af því að til átaka hafi komið á milli Neymar og Donnarumma þar sem að þeim var gefið að sök að hafa sakað hvorn annan um orðið til þess að PSG tapaði leiknum.

,,Þetta er ekki rétt, það kom ekki til átaka á milli okkar eftir leik,“ sagði Neymar í færslu á samfélagsmiðlum sem birtist í dag. Þá hefur Donnarumma einnig greint frá því að ekkert athugavert hafi verið við samskipti sín og Neymar eftir leikinn.

Með færslunni á samfélagsmiðlum birti Neymar skjáskot af samskiptum sínum og Donnarumma á samfélagsmiðlaforritinu Whatsapp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt annað hljóð í Maresca

Allt annað hljóð í Maresca
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher segir daga Maresca talda og útskýrir hvers vegna

Carragher segir daga Maresca talda og útskýrir hvers vegna
433Sport
Í gær

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Í gær

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt