fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Ólíklegt að Mbappe verði með gegn Real Madrid í Meistaradeildinni

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 7. mars 2022 19:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórveldin Paris Saint-Germain og Real Madrid mætast í seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistardeildar Evrópu karla á miðvikudagskvöld.

Parísarliðið er með 1-0 forystu frá fyrri leiknum en þá reyndist Kylian Mbappe hetja liðsins er hans skoraði sigurmark heimamanna í uppbótartíma.

Það er hins vegar ólíklegt að Frakkinn verði með gegn Real Madrid á miðvikudag þar sem hann meiddist á æfingu með liðinu í dag. Samkvæmt Le Parisien mun Mbappe gangast undir frekari skoðanir næstu 48 klukkutímana til að ákvarða hvort hann geti spilað leikinn í Meistaradeildinni.

Real Madrid gerði tilboð í Mbappe síðasta sumar en tókst ekki að klófesta kappann sem verður samingslaus þann 30. júní næstkomandi.

Sergio Ramos, fyrrum fyrirliði Real Madrid, verður heldur ekki með gegn sínum gömlu félögum vegna meiðsla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina