fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Foden vildi ekki tíuna – Útskýrir af hverju

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 20. febrúar 2022 14:38

Foden og unnusta hans.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar Sergio Aguero yfirgaf Manchester City fyrir Barcelona í sumar vildi hann að Phil Foden, miðjumaður City, tæki við númeri sínu, 10.

Foden hefur á síðustu leiktíðum gert sig gildandi sem einn fremsti miðjumaður ensku úrvalsdeildarinnar þrátt fyrir ungan aldur.

Hann var hins vegar ekki til í að taka við treyju númer 10 af Aguero. ,,Ég íhugaði það ekki. Tían er svo stór hjá félaginu en það er eitthvað við 47 (númerið sem Foden notar í dag). Ég vil skrifa mína eigin sögu með þetta númer á bakinu,“ sagði Foden.

Foden var einnig í fréttum fyrr í dag fyrir allt aðra hluti. Hann og móðir hans, Claire Foden, lentu í slagsmálum baksviðs í Manchester Arena í gær eftir að hafa horft á bardaga þar.

Eftir að nokkrir menn hefðu hrópað ókvæðisorðum að Phil skarst Caire í leikinn. Hún svaraði mönnunum fullum hálsi áður en hún hrinti einum þeirra. Það varð til þess að hún fékk högg í andlitið frá einum mannanna. Phil skarst á tímapunkti í leikinn en lét höggin eiga sig. Það mátti einnig sjá einn mann sem tilheyrði hópi Phil og Claire kasta slökkvitæki í átt að hinum mönnunum.

Sjá einnig: Stjarna í ensku úrvalsdeildinni hluti af svakalegum slagsmálum í gær – Slökkvitæki kastað og móðir hans kýld í andlitið

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“