fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Jóhann Berg var sendur í aðgerð í flýti vegna botnlangabólgu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. febrúar 2022 13:42

Jóhann Berg Guðmundsson / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson var sendur í aðgerð í flýti í vikunni vegna botnlangabólgu og var botlangi hans fjarlægður. Þetta staðfesti Jóhann í samtali við 433.is.

Kantmaðurinn fór á sjúkrahús um miðja nótt vegna verkja og var sendur í aðgerð vegna þess.

Jóhann verður ekki með Burnley gegn Watford um helgina en frá þessu greindi Sean Dyche stjóri liðsins í dag.

Burnley er að snúa til baka eftir tveggja vikna frí en liðið gerði jafntefli við Arsenal í síðustu umferð.

Um er að ræða afar mikilvægan leik á laugardag þar sem bæði lið eru að berjast um að halda sér í deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane gagnrýnir þennan leikmann enska landsliðsins – Segir hann of linan

Roy Keane gagnrýnir þennan leikmann enska landsliðsins – Segir hann of linan
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ástríðufull ræða Pep Guardiola – „Ef við megum ekki kalla þetta þjóðarmorð, hvað er það þá?“

Ástríðufull ræða Pep Guardiola – „Ef við megum ekki kalla þetta þjóðarmorð, hvað er það þá?“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United fær að vita verðmiðann á miðjumanni sem félagið skoðar fyrir janúar

United fær að vita verðmiðann á miðjumanni sem félagið skoðar fyrir janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ancelotti tók undrabarn Chelsea á beinið fyrir framan alla

Ancelotti tók undrabarn Chelsea á beinið fyrir framan alla
433Sport
Í gær

Svona er tölfræðin – Arnar á milli Arnars Þórs og Hareide þegar kemur að sigurhlutfalli

Svona er tölfræðin – Arnar á milli Arnars Þórs og Hareide þegar kemur að sigurhlutfalli
433Sport
Í gær

Sesko ekki alvarlega meiddur en verður þó frá í mánuð

Sesko ekki alvarlega meiddur en verður þó frá í mánuð