fbpx
Sunnudagur 25.janúar 2026
433Sport

Jóhann Berg var sendur í aðgerð í flýti vegna botnlangabólgu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. febrúar 2022 13:42

Jóhann Berg Guðmundsson / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson var sendur í aðgerð í flýti í vikunni vegna botnlangabólgu og var botlangi hans fjarlægður. Þetta staðfesti Jóhann í samtali við 433.is.

Kantmaðurinn fór á sjúkrahús um miðja nótt vegna verkja og var sendur í aðgerð vegna þess.

Jóhann verður ekki með Burnley gegn Watford um helgina en frá þessu greindi Sean Dyche stjóri liðsins í dag.

Burnley er að snúa til baka eftir tveggja vikna frí en liðið gerði jafntefli við Arsenal í síðustu umferð.

Um er að ræða afar mikilvægan leik á laugardag þar sem bæði lið eru að berjast um að halda sér í deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Englendingar búnir að velja sér svæði á HM í Bandaríkjunum – Verða þrjár þjóðir í sömu borg

Englendingar búnir að velja sér svæði á HM í Bandaríkjunum – Verða þrjár þjóðir í sömu borg
433Sport
Í gær

Guðmundur einlægur: „Ég átti bara erfitt með að horfa í augun á konunni minni á þessum tíma því mér leið eins og ég væri bara búinn að skemma framtíðina okkar“

Guðmundur einlægur: „Ég átti bara erfitt með að horfa í augun á konunni minni á þessum tíma því mér leið eins og ég væri bara búinn að skemma framtíðina okkar“
433Sport
Í gær

Arsenal virkjar samtalið – Starfsmaður félagsins hefur áður fengið hann

Arsenal virkjar samtalið – Starfsmaður félagsins hefur áður fengið hann
433Sport
Í gær

Þetta eru breytingarnar sem Carrick hefur innleitt á skömmum tíma á Old Trafford

Þetta eru breytingarnar sem Carrick hefur innleitt á skömmum tíma á Old Trafford