fbpx
Miðvikudagur 21.janúar 2026
433Sport

Jóhann Berg var sendur í aðgerð í flýti vegna botnlangabólgu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. febrúar 2022 13:42

Jóhann Berg Guðmundsson / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson var sendur í aðgerð í flýti í vikunni vegna botnlangabólgu og var botlangi hans fjarlægður. Þetta staðfesti Jóhann í samtali við 433.is.

Kantmaðurinn fór á sjúkrahús um miðja nótt vegna verkja og var sendur í aðgerð vegna þess.

Jóhann verður ekki með Burnley gegn Watford um helgina en frá þessu greindi Sean Dyche stjóri liðsins í dag.

Burnley er að snúa til baka eftir tveggja vikna frí en liðið gerði jafntefli við Arsenal í síðustu umferð.

Um er að ræða afar mikilvægan leik á laugardag þar sem bæði lið eru að berjast um að halda sér í deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kemur félaga sínum til varnar eftir erfiða mánuði í London

Kemur félaga sínum til varnar eftir erfiða mánuði í London
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Misboðið yfir aðförinni að séra Friðriki og stofna samtök – „Með ólíkindum hve lítið þarf til að fella löngu liðna menn án dóms og laga“

Misboðið yfir aðförinni að séra Friðriki og stofna samtök – „Með ólíkindum hve lítið þarf til að fella löngu liðna menn án dóms og laga“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opnar sig um innihald samtala sinna við fólk sem stendur Guardiola nærri – Frétta að vænta á næstu dögum?

Opnar sig um innihald samtala sinna við fólk sem stendur Guardiola nærri – Frétta að vænta á næstu dögum?
433Sport
Í gær

Telja enga afslætti í boði í Vesturbænum á þessu ári – „Þeir nenna þessu bulli ekki þriðja árið í röð“

Telja enga afslætti í boði í Vesturbænum á þessu ári – „Þeir nenna þessu bulli ekki þriðja árið í röð“
433Sport
Í gær

Tottenham og United horfa bæði í sama stjórann og hafa tekið spjallið

Tottenham og United horfa bæði í sama stjórann og hafa tekið spjallið