fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Málefni Greenwood höfðu áhrif á ákvörðun Man Utd varðandi Lingard

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 31. janúar 2022 21:05

Mason Greenwood

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Málefni Mason Greenwood, leikmanns Manchester United, eru hluti ástæðunnar fyrir því að félagið gat ekki hleypt Jesse Lingard í burtu í dag.

Lingard var talinn á leið til Newcastle í dag en ekkert verður af því. Man Utd hleypir honum ekki í burtu.

Greenwood situr enn fastur í haldi lögreglu vegna gruns um nauðgun og ofbeldi.

Greenwood fær ekki að mæta á æfingar né spila leiki með aðalliði Man Utd eftir að Harriet Robson, fyrrverandi kærasta leikmannsins, birti myndir af sér á Instagram síðu sinni með sprungna vör og aðra áverka sem hún sakar Greenwood um að hafa veitt sér.

Því telur Man Utd að það gæti þurft að nota Lingard seinni hluta tímabilsins.

GettyImages
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

„Þetta er ástæða þess að ég hata London“

„Þetta er ástæða þess að ég hata London“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mourinho klár í að skera United úr snörunni – Óvíst hvort leikmaðurinn sé klár

Mourinho klár í að skera United úr snörunni – Óvíst hvort leikmaðurinn sé klár
433Sport
Í gær

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo
433Sport
Í gær

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal