fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Ranieri rekinn frá Watford

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 24. janúar 2022 18:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalski knattspyrnustjórinn Claudio Ranieri hefur verið rekinn frá Watford eftir slæmt gengi liðsins að undanförnu. BBC segir frá.

Ranieri var ráðinn knattspyrnustjóri Watford þann 4. október 2021 og var aðeins við stjórnvölinn í 14 leikjum liðsins. Síðasti leikur Watford var 3-0 tap gegn Norwich á heimavelli og féll liðið í fallsæti með tapinu.

Watford leitar nú að fimmtánda knattspyrnustjóra félagsins síðan að Pozzo fjölskyldan tók yfir árið 2012.

Ranieri, sem vann ensku úrvalsdeildina með Leicester tímabilið 2015-16, skrifaði undir tveggja ára samning við Watford eftir að Xisco Munoz var látinn taka poka sinn.

Watford vann hins vegar aðeins tvo leiki undir stjórn hans og situr liðið í 19. sæti deildarinnar, tveimur stigum frá öruggu sæti.

Næst leikur liðsins er á útivelli gegn Burnley þann 5. febrúar næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands í Baku á fimmtudag – Leitar Arnar í það sem virkaði síðast?

Líklegt byrjunarlið Íslands í Baku á fimmtudag – Leitar Arnar í það sem virkaði síðast?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Messi heimsótti heimavöll Barcelona í skjóli nætur – „Í gærkvöldi sneri ég aftur á stað sem ég sakna af öllu hjarta“

Messi heimsótti heimavöll Barcelona í skjóli nætur – „Í gærkvöldi sneri ég aftur á stað sem ég sakna af öllu hjarta“
433Sport
Í gær

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því
433Sport
Í gær

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum