fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Enski deildabikarinn: Liverpool manni fleiri í rúman klukkutíma en tókst ekki að skora

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. janúar 2022 21:38

Frá leiknum. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tók á móti Arsenal í fyrri leik liðanna í enska deildabikarnum í kvöld.

Það markverðasta sem gerðist í fyrri hálfleik var þegar Granit Xhaka, miðjumaður Arsenal, braut á Diogo Jota á 24. mínútu. Portúgalinn var sloppinn í gegn og fékk Xhaka því beint rautt spjald.

Markalaust var í hálfleik.

Þrátt fyrir að vera manni fleiri tókst Liverpool lítið að ógna þéttu og skipulögðu liði Arsenal í seinni hálfleik.

Það voru svo gestirnir sem fengu fyrsta góða færi leiksins þegar Bukayo Saka var kominn einn gegn Allison í marki Liverpool. Inn fór boltin þó ekki.

Í lok leiks setti Takumi Minamino boltann svo yfir opið mark gestanna. Markalaust jafntefli niðurstaðan.

Seinni leikurinn fer fram á Emirates-vellinum að viku liðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt
433Sport
Í gær

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
433Sport
Í gær

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli