fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Dregið í enska bikarnum – Svona lítur fjórða umferðin út

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 9. janúar 2022 17:02

Leicester er bikarmesistari. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið var í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar rétt í þessu. 32 lið eru eftir í keppninni.

Það á eftir að leika tvo leiki enn. Arsenal heimsækir Nottingham Forest nú eftir örskamma stund og Manchester United og Aston Villa mætast á morgun.

Sigurvegarinn úr leik Arsenal og Forest mætir Leicester á heimavelli í næstu umferð. Man Utd eða Villa mæta Middlesbrough.

Liverpool fær Cardiff í heimsókn, Tottenham tekur á móti Brighton, Plymouth heimsækir Chelsea og utandeildarlið Kidderminister tekur á móti West Ham.

Dráttinn í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.

Fjórða umferð
Crystal Palace – Hartlepool
Bournemouth – Boreham Wood
Huddersfield – Barnsley
Peterbrough – QPR
Cambridge – Luton Town
Southampton – Coventry
Chelsea – Plymouth
Everton – Brentford
Kidderminister – West Ham
Man Utd/Aston Villa – Middlesbrough
Tottenham – Brighton
Liverpool – Cardiff
Stoke – Wigan
Nottingham Forest/Arsenal – Leicester
Man City – Fulham
Wolves – Norwich

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Í gær

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Í gær

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið