fbpx
Mánudagur 26.janúar 2026
433Sport

Lingard hafnaði samningstilboði – Er ekki sannfærður

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. september 2021 18:15

Jesse Lingard.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard, leikmaður Manchester United, hefur hafnað nýju samningstilboði frá félaginu. ESPN greinir frá.

Hinn 28 ára gamli Lingard vill vera viss um að hann sé inni í myndinni hjá Ole Gunnar Solskjær, stjóra Man Utd og að hann fái nægan spilatíma áður en hann krotar undir nýjan samning. Núgildandi samningur hans rennur út næsta sumar.

Lingard sló í gegn með West Ham á láni seinni hluta síðustu leiktíðar. Þar skoraði hann níu mörk og lagði upp fimm í 16 leikjum.

Í fyrstu þremur leikjum ensku úrvalsdeildarinnar á þessari leiktíð hefur Lingard aðeins komið við sögu í einum þeirra, þá sem varamaður.

Hjá Man Utd vilja menn gjarnan hafa Englendinginn áfram í sínum herbúðum. Það þarf þó að sannfæra hann fyrst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Guðmundur einlægur: „Ég átti bara erfitt með að horfa í augun á konunni minni á þessum tíma því mér leið eins og ég væri bara búinn að skemma framtíðina okkar“

Guðmundur einlægur: „Ég átti bara erfitt með að horfa í augun á konunni minni á þessum tíma því mér leið eins og ég væri bara búinn að skemma framtíðina okkar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Carrick: „Einn leikur gerir þig ekki að frábæru liði“

Carrick: „Einn leikur gerir þig ekki að frábæru liði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðmundur fór á framandi slóðir sem komu á óvart – „Einhver besti maður sem ég hef kynnst“

Guðmundur fór á framandi slóðir sem komu á óvart – „Einhver besti maður sem ég hef kynnst“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hár verðmiði fælir United og fleiri félög frá

Hár verðmiði fælir United og fleiri félög frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tvö stór nöfn efst á blaði í Sádí Arabíu fyrir sumarið

Tvö stór nöfn efst á blaði í Sádí Arabíu fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Neitar að biðjast afsökunar og bendir á dæmi um frammistöður

Neitar að biðjast afsökunar og bendir á dæmi um frammistöður
433Sport
Fyrir 2 dögum

Van Dijk baunar yfir blaðamann – Taldi hann ekki bera virðingu fyrir Arne Slot

Van Dijk baunar yfir blaðamann – Taldi hann ekki bera virðingu fyrir Arne Slot