fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Biður um 88 milljónir í laun á viku

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 5. september 2021 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah vill fá nýjan samning hjá Liverpool upp á 500 þúsund pund (um 88 milljónir íslenskra króna) á viku. Þetta segir í frétt Mirror.

Salah, sem er 29 ára gamall, hefur verið ein allra skærasta stjarna Liverpool frá því hann kom til félagsins frá Roma árið 2017.

Núgildandi samningur hans rennur út eftir tvö ár. Hann er talinn þéna rúmlega 200 þúsund pund á viku samkvæmt þeim samningi.

Mikilvægir leikmenn Liverpool, líkt og Virgil van Dijk, Alisson og Jordan Henderson, hafa allir skrifað undir nýja og betri samninga við félagið undanfarið.

Það vill Salah einnig gera. Til þess að af því verði þarf Egyptinn þó að öllum líkindum að draga aðeins úr launakröfum sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum