fbpx
Mánudagur 19.janúar 2026
433Sport

Biður um 88 milljónir í laun á viku

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 5. september 2021 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah vill fá nýjan samning hjá Liverpool upp á 500 þúsund pund (um 88 milljónir íslenskra króna) á viku. Þetta segir í frétt Mirror.

Salah, sem er 29 ára gamall, hefur verið ein allra skærasta stjarna Liverpool frá því hann kom til félagsins frá Roma árið 2017.

Núgildandi samningur hans rennur út eftir tvö ár. Hann er talinn þéna rúmlega 200 þúsund pund á viku samkvæmt þeim samningi.

Mikilvægir leikmenn Liverpool, líkt og Virgil van Dijk, Alisson og Jordan Henderson, hafa allir skrifað undir nýja og betri samninga við félagið undanfarið.

Það vill Salah einnig gera. Til þess að af því verði þarf Egyptinn þó að öllum líkindum að draga aðeins úr launakröfum sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carrick svarar fyrir pillur sem hann fékk frá Keane

Carrick svarar fyrir pillur sem hann fékk frá Keane
433Sport
Fyrir 2 dögum

Jökull var gómaður við að ræða launamál sín í Krónunni – „Var fyrir aftan mig og þá hugsaði ég, ég er búinn að vera“

Jökull var gómaður við að ræða launamál sín í Krónunni – „Var fyrir aftan mig og þá hugsaði ég, ég er búinn að vera“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leeds vilja kaupa framherjann öfluga

Leeds vilja kaupa framherjann öfluga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Keane heldur áfram og hjólar nú fast í eiginkonu Carrick – Ástæðan grafin upp

Keane heldur áfram og hjólar nú fast í eiginkonu Carrick – Ástæðan grafin upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Jökull Andrésson léttur, ljúfur og kátur

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Jökull Andrésson léttur, ljúfur og kátur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning
433Sport
Fyrir 2 dögum

KR í samstarf í Gana

KR í samstarf í Gana
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili