fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433

Steini Halldórs eftir tap gegn Hollandi: „Hlutir sem við þurfum að laga“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. september 2021 20:53

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn Halldórsson þjálfari Íslands var ánægður með frammistöðu liðsins í 0-2 tapi gegn Hollandi í kvöld. Íslenska spilaði vel á köflum gegn fjórða besta liði í heimi

„Ég var ánægður með að við þorðum hlutum, þorðum að sækja og vorum ekki bara í vörn. Það eru hlutir sem við þurfum að laga og vinna með,“ sagði Þorsteinn á RÚV eftir leik.

Um var að ræða fyrsta keppnisleik liðsins undir stjórn Þorsteins en um var að ræða leik í undankeppni HM.

„Ég var sáttur við þær opnanir sem við vorum að fá, við gátum nýtt nokkra sénsa betur til að búa til færi. Mér fannst tækifæri til að búa til fleiri dauðafæri, sérstaklega í fyrri hálfleik. Við ætluðum okkur að þora að vera með boltann, þora að sækja. Ekki bara að bíða til baka.“

„Langskotið er bara frábært skot, við vorum komnar aftarlega í fyrra markinu og náðu að tengja sendingar saman.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Högg í maga Ronaldo og félaga

Högg í maga Ronaldo og félaga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Villa horfir til Barcelona ef Emi Martinez fer

Villa horfir til Barcelona ef Emi Martinez fer
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Viðræður ganga vel en United gæti sagt nei vegna þessa

Viðræður ganga vel en United gæti sagt nei vegna þessa
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu geggjuð tilþrif Alberts á Ítalíu í gær

Sjáðu geggjuð tilþrif Alberts á Ítalíu í gær
433Sport
Í gær

Amorim enn og aftur spurður út í ósátta manninn

Amorim enn og aftur spurður út í ósátta manninn
433Sport
Í gær

Segir mikla blóðtöku fyrir Garðbæinga að missa Hilmar

Segir mikla blóðtöku fyrir Garðbæinga að missa Hilmar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola hafði ekki þolinmæði í spurningu fréttamanns

Guardiola hafði ekki þolinmæði í spurningu fréttamanns
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert á allra vörum – Nefnir upphæðina sem þarf sennilega að reiða fram fyrir hann

Albert á allra vörum – Nefnir upphæðina sem þarf sennilega að reiða fram fyrir hann