fbpx
Mánudagur 19.janúar 2026
433Sport

Atletico var boðið að taka Ronaldo

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. september 2021 17:00

Christiano Ronaldo / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefði getað endað í Atletico Madrid en félaginu var boðið að krækja í hann undir lok félagaskiptagluggans.

Ronaldo vildi fara frá Juventus og Jorge Mendes umboðsmaður hans tók upp tólið og heyrði í nokkrum liðum.

Spænskir miðlar segja frá því að Atletico Madrid hafi fengið símtal um hvort félagið hefði áhuga. Ólíklegt er að félagið hefði getað séð um launapakka Ronaldo.

Mendes var einnig kominn langt í viðræðum við Manchester City þegar erkifjendur þeirra í United stukku til og kræktu í Ronaldo.

Juventus ætlaði sér ekki að selja Ronaldo en þegar þessi 36 ára gamli leikmaður fór fram á sölu, ákvað Juventus að selja hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Möguleiki á því að Maguire og Albert Guðmundsson verði liðsfélagar

Möguleiki á því að Maguire og Albert Guðmundsson verði liðsfélagar
433Sport
Í gær

Jökull ætlar aftur út – „Ég vil ekki hljóma eins og einhver egóisti“

Jökull ætlar aftur út – „Ég vil ekki hljóma eins og einhver egóisti“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Carrick svarar fyrir pillur sem hann fékk frá Keane

Carrick svarar fyrir pillur sem hann fékk frá Keane
433Sport
Fyrir 2 dögum

Jökull var gómaður við að ræða launamál sín í Krónunni – „Var fyrir aftan mig og þá hugsaði ég, ég er búinn að vera“

Jökull var gómaður við að ræða launamál sín í Krónunni – „Var fyrir aftan mig og þá hugsaði ég, ég er búinn að vera“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýnd fyrir að vera léttklædd í skítakulda – Í gegnsæjum fötum í fjallinu

Gagnrýnd fyrir að vera léttklædd í skítakulda – Í gegnsæjum fötum í fjallinu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Antonio Conte sendir alla tertuna á Ruben Amorim

Antonio Conte sendir alla tertuna á Ruben Amorim
433Sport
Fyrir 2 dögum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Jökull Andrésson léttur, ljúfur og kátur

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Jökull Andrésson léttur, ljúfur og kátur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning