fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Neville og Carragher í hörðum deilum – „Ronaldo er ekki sá besti í heimi“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. september 2021 09:24

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var hart tekist á Sky Sports í gær þegar Gary Neville fór að ræða um Cristiano Ronaldo. Hann telur að Cristiano Ronaldo sé besti knattspyrnumaður allra tíma.

Deilur Neville og Carragher voru fljótast að snúast um það hvor væri betri, Ronaldo eða Lionel Messi.

„Ég held að þegar við tökum markametið í landsleikjum, titlana í Meistaradeildinni og hvernig hann skorar mörk á fjölbreyttan hátt. Þá er hann besti fótboltamaður allra tíma,“ sagði Neville.

Carragher var á öndverðum meiði og sagði að Messi gæti gert hluti sem Ronaldo gæti ekki.

„Það er enginn sem er ekki aðdáandi þeirra beggja. Ronaldo er hins vegar ekki besti fótboltamaður allra tíma. Það skiptir engu máli hvernig boltinn endar í markinu. Messi er með betri tölfræði en Ronaldo. Hann er líka sá sem stýrir spilinu. Messi getur stýrt leikjum sem Ronaldo getur ekki gert,“
sagði Carragher.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona