fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Ronaldo hafði rosaleg áhrif á leikmenn United á föstudagskvöld

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. september 2021 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Manchester United þorðu ekki að fá sér kökur eða nammi eftir kvöldverð á föstudag. Ástæðan er sú að Cristiano Ronaldo var mættur á svæðið.

Lee Grant markvörður félagsins segir frá þessu í viðtali en venjan hefur verið að leikmenn fá sér góðgæti saman kvöldi fyrir leik.

Ronaldo var mættur til að spila sinn fyrsta leik og leit ekki við sætindum, leikmenn félagsins þorðu því ekki að skella sér í sætindin.

„Ég get sagt ykkur eina sögu um þau áhrif sem hann hefur. Venjan er að þegar kvöldverður er á enda þá menn að stelast í sætindin,“ sagði Grant.

„Enginn leikmaður þorði að stelast í þetta núna, einn þeirra spurði mig hvað Ronaldo væri að fá sér. Hann var bara með hollustu á sínum disk.“

„Það var mjög fyndið að sjá að ekki einn einasti leikmaður þorði að fara í sætindin.“

Ronaldo lék svo sinn fyrsta leik á laugardag í endurkomu sinni og skoraði tvö mörk í 4-1 sigri liðsins á Newcastle.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag