fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Ronaldo hafði rosaleg áhrif á leikmenn United á föstudagskvöld

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. september 2021 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Manchester United þorðu ekki að fá sér kökur eða nammi eftir kvöldverð á föstudag. Ástæðan er sú að Cristiano Ronaldo var mættur á svæðið.

Lee Grant markvörður félagsins segir frá þessu í viðtali en venjan hefur verið að leikmenn fá sér góðgæti saman kvöldi fyrir leik.

Ronaldo var mættur til að spila sinn fyrsta leik og leit ekki við sætindum, leikmenn félagsins þorðu því ekki að skella sér í sætindin.

„Ég get sagt ykkur eina sögu um þau áhrif sem hann hefur. Venjan er að þegar kvöldverður er á enda þá menn að stelast í sætindin,“ sagði Grant.

„Enginn leikmaður þorði að stelast í þetta núna, einn þeirra spurði mig hvað Ronaldo væri að fá sér. Hann var bara með hollustu á sínum disk.“

„Það var mjög fyndið að sjá að ekki einn einasti leikmaður þorði að fara í sætindin.“

Ronaldo lék svo sinn fyrsta leik á laugardag í endurkomu sinni og skoraði tvö mörk í 4-1 sigri liðsins á Newcastle.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Í gær

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar