fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Ronaldo hafði rosaleg áhrif á leikmenn United á föstudagskvöld

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. september 2021 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Manchester United þorðu ekki að fá sér kökur eða nammi eftir kvöldverð á föstudag. Ástæðan er sú að Cristiano Ronaldo var mættur á svæðið.

Lee Grant markvörður félagsins segir frá þessu í viðtali en venjan hefur verið að leikmenn fá sér góðgæti saman kvöldi fyrir leik.

Ronaldo var mættur til að spila sinn fyrsta leik og leit ekki við sætindum, leikmenn félagsins þorðu því ekki að skella sér í sætindin.

„Ég get sagt ykkur eina sögu um þau áhrif sem hann hefur. Venjan er að þegar kvöldverður er á enda þá menn að stelast í sætindin,“ sagði Grant.

„Enginn leikmaður þorði að stelast í þetta núna, einn þeirra spurði mig hvað Ronaldo væri að fá sér. Hann var bara með hollustu á sínum disk.“

„Það var mjög fyndið að sjá að ekki einn einasti leikmaður þorði að fara í sætindin.“

Ronaldo lék svo sinn fyrsta leik á laugardag í endurkomu sinni og skoraði tvö mörk í 4-1 sigri liðsins á Newcastle.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Elon Musk bálreiður vegna viðbragða við ummælum stjörnunnar um Charlie Kirk

Elon Musk bálreiður vegna viðbragða við ummælum stjörnunnar um Charlie Kirk
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim með versta árangur allra

Amorim með versta árangur allra
433Sport
Í gær

Lýsir átökum sínum við Hemma Hreiðars – „Öfugt við hann gat ég allavega beðist afsökunar“

Lýsir átökum sínum við Hemma Hreiðars – „Öfugt við hann gat ég allavega beðist afsökunar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tók ekki í mál að fara og krotar nú undir nýjan samning

Tók ekki í mál að fara og krotar nú undir nýjan samning
433Sport
Fyrir 3 dögum

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“