fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Þetta eru tíu dýrustu leikmannahópar í Evrópu

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 12. september 2021 12:55

Romelu Lukaku / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

CIES Football Observatory hefur birt lista yfir tíu dýrustu leikmannhópa Evrópu.

Manchester City og Man Utd eru efst á listanum en félögin hafa eytt meira en sjö billjónum punda í núverandi lið.

Sumarglugginn sem leið var með þeim eftirminnilegri í sögunni þar sem að United fékk Ronaldo aftur í sínar raðir og Lionel Messi yfirgaf Barcelona og gekk til liðs við PSG.

City keyptu Jack Grealish á 100 milljónir punda og Chelsea varði svipaðri upphæð í að fá Romelu Lukaku aftur til félagsins eftir að Belginn hafði gert það gott með Inter Milan á Ítalíu.

Arsenal eyddi mest af öllum liðum í ensku úrvalsdeildinni í sumar. Mikel Arteta og Edu, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, vörðu þá 156.8 milljónum punda í fjölmarga unga og efnilega leikmenn.

United eyddi næst mest en Jadon Sancho, Raphael Varane og Ronaldo kostuðu samtals 133.7 milljónir punda. City og Chelsea eru í þriðja og fjórða sæti á listanum en félögin fengu aðeins einn leikmann hvort í sínar raðir í sumar.

Tíu dýrustu leikmannahópar í fimm efstu deildum Evrópu:

(samkvæmt CIES Football Observatory)

1 Man City (£926m)

2 Man Utd (£877m)

3 Paris Saint-Germain (£820m)

4 Real Madrid (£675m)

5 Chelsea (£669m)

6 Liverpool (£576m)

7 Juventus (£563m)

8 Barcelona (£551m)

9 Arsenal (£542m)

10 Tottenham (£472m)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enginn áttaði sig á því að þjóðþekktur maður sat í miðbænum og glamraði á gítar

Enginn áttaði sig á því að þjóðþekktur maður sat í miðbænum og glamraði á gítar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho vill versla frá Liverpool í sumar

Mourinho vill versla frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stórtíðindi úr Vesturbænum

Stórtíðindi úr Vesturbænum
433Sport
Í gær

Tekur á sig launalækkun og hafnar því að fá yfir helmingi meira í Sádí

Tekur á sig launalækkun og hafnar því að fá yfir helmingi meira í Sádí
433Sport
Í gær

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
433Sport
Í gær

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi