fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Spænski boltinn: Benzema skoraði þrennu í endurkomusigri – Camavinga komst á blað

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 12. september 2021 20:56

Þvílíkur leikmaður. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid tók á móti Celta Vigo á Bernabeu vellinum í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Santi Mina kom gestunum óvænt yfir eftir fjögurra mínútna leik. Markahrókurinn Karim Benzema jafnaði metin fyrir Real á 24. mínútu en Franco Cervi kom Celta Vigo aftur í forystu sjö mínútum síðar.

Karim Benzema jafnaði aftur í í 2-2 í upphafi síðari hálfleiks áður en Vinicius Junior kom heimamönnum yfir á 54. mínútu.

Hinn ungi og efnilegi Eduardo Camavinga kom inn á sem varamaður í stað Eden Hazard á 66. mínútu og skoraði fjórða mark Real sex mínútum síðar.

Karim Benzema fullkomnaði þrennuna á 87. mínútu með marki úr vítaspyrnun og lokatölur 5-2 Real í vil. Real Madrid er á toppnum með 10 stig eftir 4 umferðir. Celta Vigo er í 18. sæti með 1 stig.

Real Madrid 5 – 2 Celta Vigo
0-1 Santi Mina (‘4)
1-1 Karim Benzema (’24)
1-2 Franco Cervi (’31)
2-2 Karim Benzema (’47)
3-2 Vinicius Junior (’54)
4-2 Eduardo Camavinga (’72)
5-2  Karim Benzema (’87, víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot