fbpx
Fimmtudagur 15.janúar 2026
433Sport

Fylkir staðfestir ráðningu á Rúnari Páli

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. september 2021 12:33

Rúnar Páll Sigmundsson er þjálfari Fylkis. Fréttablaðið/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Páll Sigmundsson er nýr þjálfari Fylkis en félagið hefur staðfest ráðningu hans í tölvupósti til stuðningsmanna. Atli Sveinn Þórarinsson og Ólafur Stígsson voru reknir úr starfi í vikunni.

Fram kemur í tölvupóstnum að Rúnar Páll stýri Fylki út þessa leiktíð en ekkert kemur fram um framhaldið.

Fylkir situr í fallsæti efstu deild karla þegar þrjár umferðir eru eftir, Rúnar hóf tímabilið með Stjörnuna.

Rúnar sagði upp hjá Stjörnunni eftir tvær umferðir og hefur beðið eftir næsta starfi, hann tekur nú við Fylki.

Fylkir er með 16 stig og er aðeins stigi á eftir HK sem situr í öruggu sæti, Keflavík er svo með tveimur stigum meira.

Rúnar Páll gerði Stjörnuna að Íslandsmeisturum árið 2014 og að bikarmeisturum árið 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Everton og Forest berjast um sama öfluga framherjann

Everton og Forest berjast um sama öfluga framherjann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vel heppnuð aðgerð og vonast til að allt fari vel að lokum

Vel heppnuð aðgerð og vonast til að allt fari vel að lokum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bonnie Blue blandar sér í málin – Klár í að sofa hjá þeim öllum til að losa um streitu

Bonnie Blue blandar sér í málin – Klár í að sofa hjá þeim öllum til að losa um streitu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Boðar það að funda með Sterling sem gæti fengið annað tækifæri hjá Chelsea

Boðar það að funda með Sterling sem gæti fengið annað tækifæri hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tottenham staðfestir kaup á enska landsliðsmanninum – Fer í númerið sem Gylfi bar hjá Spurs

Tottenham staðfestir kaup á enska landsliðsmanninum – Fer í númerið sem Gylfi bar hjá Spurs
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fabregas vill þrælefnilegan Svía

Fabregas vill þrælefnilegan Svía
433Sport
Í gær

Alonso mátaður við stjórastólinn hjá þremur liðum – Tvö þeirra á Englandi

Alonso mátaður við stjórastólinn hjá þremur liðum – Tvö þeirra á Englandi
433Sport
Í gær

Miðsvæðið áfram í forgangi á Old Trafford – Þessir fjórir eru á blaði

Miðsvæðið áfram í forgangi á Old Trafford – Þessir fjórir eru á blaði