fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Steven Lennon framlengir við FH

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. ágúst 2021 15:32

Steven Lennon skoraði tvö. © 365 ehf / Eyþór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Lennon hefur framlengt samningi sínum við FH þar til út árið 2023. Félagið staðfestir þetta.

Hinn 33 ára gamli Lennon hefur verið á mála hjá FH frá því um mitt sumar 2014.

Hann hefur skorað 7 mörk í 13 leikjum í Pepsi Max-deildinni á þessari leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni