fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Pepsi-Max deild karla: Markalaust jafntefli í Lautinni

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 3. ágúst 2021 21:15

Úr leik hjá Fylki. Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir tók á móti Leikni í 15. umferð Pepsi-Max deildar karla á Wurth vellinum í kvöld. Leiknum lauk með markalausu jafntefli liðanna.

Fyrri hálfleikur var ágætis skemmtun en liðunum gekk illa að ógna að alvöru. Fylkismenn fengu þó dauðafæri undir lok fyrri hálfleiks en Guy Smit varði á ótrúlegan hátt.

Seinni hálfleikur var nokkuð svipaður þeim fyrri, heimamenn náðu að búa til nokkrar ágætis sóknir en Guy Smit var frábær í markinu. Daði Ólafsson fékk beint rautt spjald í uppbótartíma fyrir tæklingu og brást illa við. Lokatölur því 0-0.

Leiknir er í 7. sæti deildarinnar og Fylkir í 9. sæti.

Fylkir 0 – 0 Leiknir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum