fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Milan byrjar á sigri

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. ágúst 2021 20:44

Brahim Diaz skoraði. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan vann útisigur á Sampdoria í fyrstu umferð ítölsku Serie A í kvöld.

Brahim Diaz gerði eina mark leiksins á 9. mínútu.

Heilt yfir var leikurinn í kvöld rólegur, ekki mikið um opin færi.

Þetta var síðasti leikur fyrstu umferðar. Ásamt Milan unnu Inter, Lazio, Roma, Napoli, Bologna, Sassuolo og Atalanta sína leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga