fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Everton hefur tekið ákvörðun varðandi James

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 2. ágúst 2021 15:00

James Rodriguez. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Rodriguez er frjálst að yfirgefa Everton áður en félagaskiptaglugginn lokar. Þetta segir Liverpool Echo.

Hinn þrítugi James kom til Everton frá Real Madrid síðasta haust. Hann lék 26 leiki með enska liðinu á síðustu leiktíð. Í þeim skoraði hann 6 mörk og lagði upp 9.

Rafa Benitez tók við Everton af Carlo Ancelotti í sumar. James er ekki talinn í hans plönum fyrir komandi leiktíð í ensku úrvalsdeildinni. Félagið mun því selja leikmanninn ef rétt tilboð berst.

Ítalska stórliðið AC Milan leiðir kapphlaupið um Kólumbíumanninn þessa stundina.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við