fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Everton hefur tekið ákvörðun varðandi James

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 2. ágúst 2021 15:00

James Rodriguez. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Rodriguez er frjálst að yfirgefa Everton áður en félagaskiptaglugginn lokar. Þetta segir Liverpool Echo.

Hinn þrítugi James kom til Everton frá Real Madrid síðasta haust. Hann lék 26 leiki með enska liðinu á síðustu leiktíð. Í þeim skoraði hann 6 mörk og lagði upp 9.

Rafa Benitez tók við Everton af Carlo Ancelotti í sumar. James er ekki talinn í hans plönum fyrir komandi leiktíð í ensku úrvalsdeildinni. Félagið mun því selja leikmanninn ef rétt tilboð berst.

Ítalska stórliðið AC Milan leiðir kapphlaupið um Kólumbíumanninn þessa stundina.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hættir í starfinu til að aðlaga líf sitt að stráknum sínum sem er með alvarlega einhverfu

Hættir í starfinu til að aðlaga líf sitt að stráknum sínum sem er með alvarlega einhverfu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leita til lögfræðings eftir ógeðfelldar lygar á netinu með hjálp gervigreindar – Sonur þeirra átti að vera látinn og ung dóttir þeirra með krabbamein

Leita til lögfræðings eftir ógeðfelldar lygar á netinu með hjálp gervigreindar – Sonur þeirra átti að vera látinn og ung dóttir þeirra með krabbamein
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal skrifaði söguna í gær

Arsenal skrifaði söguna í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gerrard tekur að sér starf

Gerrard tekur að sér starf
433Sport
Í gær

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær
433Sport
Í gær

Viðtal í gær vekur athygli – Hjólaði í eigin leikmann og gaf í skyn að hann væri eigingjarn

Viðtal í gær vekur athygli – Hjólaði í eigin leikmann og gaf í skyn að hann væri eigingjarn