fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Þetta eru ríkustu eigendur knattspyrnuliða í heiminum – Svakalegar upphæðir

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 1. ágúst 2021 07:00

Sheikh Mansour (fyrir miðju).

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sheikh Mansour er ríkasti eigandi knattspyrnufélags í heiminum. Hann á Manchester City á Englandi. Hann er metinn á 20 milljarða bandaríkjadala. Daily Star tók saman lista yfir tíu ríkustu eigendurna.

Dietrich Mateschitz, eigandi RB Leipzig, er í öðru sæti. Hann er metinn á 19 milljarða. Hann á jafnframt 49% hlut í orkudrykkjafélaginu Red Bull.

Ásamt Mansour halda Roman Abramovich, eigandi Chelsea og Stan Kroenke, eigandi Arsenal, uppi heiðri enskra félaga á listanum.

Listinn í heild sinni

10. Robert Kraft: New England Revolution (6 milljarðar Bandaríkjadala)

9. Zhang Jindong: Inter Milan (7,6 milljarðar Bandaríkjadala)

8. Nasser Al-Khelaifi: Paris Saint-Germain (8 milljarðar Bandaríkjadala)

7. Stan Kroenke: Arsenal (9 milljarðar Bandaríkjadala)

6. Philip Anschutz: LA Galaxy (10 milljarðar Bandaríkjadala)

5. Roman Abramovich: Chelsea (12 milljarðar Bandaríkjadala)

4. Dietmar Hopp: Hoffenheim (13 milljarðar Bandaríkjadala)

3. Andrea Agnelli: Juventus (14 milljarðar Bandaríkjadala)

2. Dietrich Mateschitz: RB Leipzig (19 milljarðar Bandaríkjadala)

1. Sheikh Mansour: Manchester City (20 milljarðar Bandaríkjadala)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Í gær

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Í gær

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband