fbpx
Mánudagur 27.september 2021
433Sport

Sjáðu sigurmark Blika í Lúxemborg

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 8. júlí 2021 20:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik settu á svið frábæra endurkomu gegn Racing Union í Lúxemborg í kvöld í fyrri leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Blikar unnu leikinn 2-3 eftir að hafa lent 2-0 undir eftir tæpar 35 mínútur.

Damir Muminovic skoraði sigurmarkið á 88. mínútu með frábæru skoti. Hann tók boltann viðstöðulaust á lofti eftir sendingu frá Höskuldi Gunnlaugssyni.

Markið má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að verða reknir – Stóllinn hjá Nuno hitnar vel

Þessir eru líklegastir til að verða reknir – Stóllinn hjá Nuno hitnar vel
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hvað verður um Hannes Þór? – „Sénsinn bensinn að KR ætli að borga honum það“

Hvað verður um Hannes Þór? – „Sénsinn bensinn að KR ætli að borga honum það“
433Sport
Í gær

Aron Einar lék allan leikinn í sigri Al Arabi

Aron Einar lék allan leikinn í sigri Al Arabi
433Sport
Í gær

Eigandi Spotify sat með Arsenal-goðsögn á stórleiknum – Skilaboð til eigenda félagsins?

Eigandi Spotify sat með Arsenal-goðsögn á stórleiknum – Skilaboð til eigenda félagsins?
433Sport
Í gær

Valur að næla sér í nýjan markvörð

Valur að næla sér í nýjan markvörð
433Sport
Í gær

Barbára Sól skoraði – Albert og félagar unnu stórsigur

Barbára Sól skoraði – Albert og félagar unnu stórsigur