fbpx
Laugardagur 24.febrúar 2024
433Sport

Sjáðu sigurmark Blika í Lúxemborg

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 8. júlí 2021 20:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik settu á svið frábæra endurkomu gegn Racing Union í Lúxemborg í kvöld í fyrri leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Blikar unnu leikinn 2-3 eftir að hafa lent 2-0 undir eftir tæpar 35 mínútur.

Damir Muminovic skoraði sigurmarkið á 88. mínútu með frábæru skoti. Hann tók boltann viðstöðulaust á lofti eftir sendingu frá Höskuldi Gunnlaugssyni.

Markið má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Staðfestir að hann ætli að snúa aftur í sumar – ,,Ég er í stuði til þess“

Staðfestir að hann ætli að snúa aftur í sumar – ,,Ég er í stuði til þess“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Velur Messi og Ronaldo en sá þriðji kemur verulega á óvart

Velur Messi og Ronaldo en sá þriðji kemur verulega á óvart
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vinirnir ekki sameinaðir í langan tíma – Talinn of hægur og ekki nógu góður

Vinirnir ekki sameinaðir í langan tíma – Talinn of hægur og ekki nógu góður
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stórstjarnan upplifir helvíti: Kynlífsfíkill áreitir hann og hans fjölskyldu – Klámfengin bréf og endalaus símtöl

Stórstjarnan upplifir helvíti: Kynlífsfíkill áreitir hann og hans fjölskyldu – Klámfengin bréf og endalaus símtöl
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Starfsfólk KSÍ ekki spennt fyrir endurkomu Guðna í Laugardalinn

Starfsfólk KSÍ ekki spennt fyrir endurkomu Guðna í Laugardalinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Könnunin hafi komið mjög á óvart – „Það er ómögulegt að segja til um það“

Könnunin hafi komið mjög á óvart – „Það er ómögulegt að segja til um það“
433Sport
Í gær

Bróðir Hojlund einnig að gera það gott – ,,Því miður er ég betri í PlayStation“

Bróðir Hojlund einnig að gera það gott – ,,Því miður er ég betri í PlayStation“
433Sport
Í gær

Skoðar aðeins að taka við þremur liðum ef hann snýr aftur í bransann

Skoðar aðeins að taka við þremur liðum ef hann snýr aftur í bransann