fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Munu erkifjendur slást um Lautaro Martinez?

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 31. júlí 2021 16:30

Lautaro Martinez.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom fram á The Athletic í morgun að Arsenal hefði áhuga á Lautaro Martinez, framherja Inter. Nú gæti svo farið að Tottenham reyni einnig að næla í leikmanninn.

Talið er að Arsenal hafi þegar sett sig í samband við Inter til að ræða hugsanleg skipti Martinez í ensku úrvalsdeildina. Arsenal þarf þó að selja leikmenn fyrst. Horft er til Alexandre Lacazette, framherja liðsins, sem leikmanns sem væru hægt að selja fyrir dágóða upphæð.

Tottenham hefur einnig verið nefnt til sögunnar sem hugsanlegur áfangastaður Martinez. Það veltur þó líklega á því hvort Harry Kane fari frá Lundúnaliðinu.

Það hefur líklega ekki farið framhjá mörgum að Kane hefur verið orðaður sterklega í burtu frá Tottenham. Manchester City lagði fram 100 milljóna punda tilboð í hann fyrr í sumar. Því var hafnað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stubbur framlengir við KA

Stubbur framlengir við KA
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Í gær

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína
433Sport
Í gær

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo