fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Stuðningsmenn PSG vilja ekki fá Pogba til félagsins

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 26. júlí 2021 19:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba hefur verið orðaður við brottför frá Manchester United í sumar og er PSG talið vera áhugasamt um franska miðjumanninn.

Stuðningsmenn PSG eru þó ekki á eitt sáttir og vilja ekki fá hann til félagsins. Stuðningsmenn voru með borða á leikvelli PSG þar sem stóð:

„Pogba þú ættir að hlusta á móður þína, hún vill ekki að þú komir hingað og það viljum við ekki heldur.”

Þá hafa gömul ummæli hans verið grafin upp þar sem hann sagðist ekki vilja spila fyrir PSG vegna þess að foreldrar hans eru stuðningsmenn Marseille.

„Ég vil ekki spila fyrir félagslið á Parc des Princes. Ég hef ekki áhuga á því þar sem foreldrar mínir voru stuðningsmenn Marseille þannig að PSG passar ekki í mín plön,” sagði Pogba við Canal+.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona