fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Horfðu á markaþátt Lengjudeildarinnar – Eyjamenn sýndu úr hverju þeir eru gerðir

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 26. júlí 2021 20:06

Skjáskot / Youtube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

13. umferð Lengjudeildarinn fór fram að hluta til um helgina og þá er komið að markaþætti umferðarinnar en hann er sýndur á Hringbraut. Tveimur leikjum var frestað vegna smita sem komu upp í leikmannahópi Kórdrengja og Víkinga.

Markaþáttur Lengjudeildarinnar fer yfir öll mörk umferðarinnar í deildinni og hefur svo sannarlega slegið í gegn á Hringbraut í sumar en gríðarlegt áhorf er á þættina.

Hörður Snævar Jónsson er stjórnandi þáttarins og Hrafnkell Freyr Ágústsson sérfræðingur þáttarins að venju.

Þátt kvöldsins má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Setja umræðuna um næsta stjóra United í nýtt samhengi – Þarf að hafa þetta til að fá ráðningu

Setja umræðuna um næsta stjóra United í nýtt samhengi – Þarf að hafa þetta til að fá ráðningu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Starf Edu strax í hættu

Starf Edu strax í hættu
433Sport
Í gær

O’Neil tekur líklega við

O’Neil tekur líklega við
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United aðstoðar Fletcher á morgun

Fyrrum leikmaður United aðstoðar Fletcher á morgun