fbpx
Sunnudagur 25.janúar 2026
433Sport

White fer í læknisskoðun á miðvikudag

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 25. júlí 2021 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðvörður Brighton, Ben White, mun gangast undir læknisskoðun hjá Arsenal á miðvikudag. Sky Sports greinir frá.

Arsenal og Brighton náðu saman um kaupverð á leikmanninum í síðustu viku. Það er talið nema um 50 milljónum punda.

Hinn 23 ára gamli White lék lykilhlutverk í því að hjálpa Brighton við að halda sér í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.

Leiktíðina þar áður hjálpaði hann Leeds við að komast upp í ensku úrvalsdeildina. Hann var þar á láni frá Brighton.

White var hluti af landsliðshópi Englands á Evrópumótinu í sumar. Hann kom þó ekkert við sögu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Englendingar búnir að velja sér svæði á HM í Bandaríkjunum – Verða þrjár þjóðir í sömu borg

Englendingar búnir að velja sér svæði á HM í Bandaríkjunum – Verða þrjár þjóðir í sömu borg
433Sport
Í gær

Guðmundur einlægur: „Ég átti bara erfitt með að horfa í augun á konunni minni á þessum tíma því mér leið eins og ég væri bara búinn að skemma framtíðina okkar“

Guðmundur einlægur: „Ég átti bara erfitt með að horfa í augun á konunni minni á þessum tíma því mér leið eins og ég væri bara búinn að skemma framtíðina okkar“
433Sport
Í gær

Arsenal virkjar samtalið – Starfsmaður félagsins hefur áður fengið hann

Arsenal virkjar samtalið – Starfsmaður félagsins hefur áður fengið hann
433Sport
Í gær

Þetta eru breytingarnar sem Carrick hefur innleitt á skömmum tíma á Old Trafford

Þetta eru breytingarnar sem Carrick hefur innleitt á skömmum tíma á Old Trafford