fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Sambandsdeildin: Töp hjá íslensku liðunum

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 22. júlí 2021 20:54

Óli Kalli í leik með FH.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur og FH biðu ósigra í fyrri leikjum liðanna í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld.

Valur tapaði 0-3 fyrir norsku meisturunum í Bodö/Glimt á Hlíðarenda. Ulrik Saltnes kom Norðmönnunum yfir á 40. mínútu og Patrick Berg bætti við tveimur mörkum í seinni hálfleik á 51. og 55. mínútu. 0-3 sigur Bodö niðurstaða.

FH tapaði 0-2 fyrir Rosenberg á Kaplakrika. Bæði mörkin komu í seinni hálfleik en það voru þeir Carlo Holse og Dino Islamovic sem skoruðu á 61. og 71. mínútu.

Erfitt kvöld í Evrópu fyrir íslensku liðin en góð úrslit fyrir íslensku landsliðsmennina Alfons Sampsted og Hólmar Örn Eyjólfsson sem léku allan leikina í liðum Bodö/Glimt og Rosenborg.

Ljóst er að Valur og FH þurfa á einhvers konar kraftaverki að halda í seinni leikjum liðanna en þeir fara fram á fimmtudaginn næstkomandi.

Lokatölur:

Valur 0 – 3 Bodö/Glimt
0-1  Ulrik Saltnes (‘40)
0-2 Patrick Berg (’51 víti )
0-3 Patrick Berg (’55 )

FH 0– 2 Rosenborg
0-1 Carlo Holse (‘61)
0-2 Dino Islamovic (’71)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Semenyo kynntur á föstudaginn

Semenyo kynntur á föstudaginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Starf Edu strax í hættu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

City ætlar að taka slaginn við Liverpool

City ætlar að taka slaginn við Liverpool
433Sport
Í gær

Amorim og leikmaður United í hár saman á æfingu á dögunum

Amorim og leikmaður United í hár saman á æfingu á dögunum
433Sport
Í gær

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð