fbpx
Þriðjudagur 27.janúar 2026
433Sport

Lið fer heim af Rey Cup vegna smits

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 22. júlí 2021 18:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið sem ætlaði sér að keppa á fótboltamótinu Rey Cup þurfti að draga sig úr keppni vegna COVID-19 smits hjá einstaklingi sem tengist liðinu. Þetta lið er nú komið í sóttkví. Þetta staðfesta þær Hjördís Guðmundsdóttir, samskiptastjóri Almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og Gunnhildur Ásmundsdóttir, framkvæmdastjóri Rey Cup.

Um er að ræða stúlknalið frá Stjörnunni. Einstaklingurinn sem smitaðist var ekki í sjálfu liðinu, en hafði umgengist það.

Í samtali við DV segir Gunnhildur að liðið hafi einungis mætt í herbergið sem það hafi átt að gista í á mótinu, en ekkert meira. Liðið hafði hvorki keppt leik, né gist í umræddu herbergi.

Þá tekur hún fram að mjög svipað atvik hafi átt sér stað á Símamótinu fyrr í sumar, og að málið sé unnið í samstarfi við Almannavarnir, sem og önnur mál tengd COVID-19.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Wenger segir eitthvað sérstakt vera að gerast hjá United

Wenger segir eitthvað sérstakt vera að gerast hjá United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafnaði evrópsku stórliði fyrir Íslendingaliðið

Hafnaði evrópsku stórliði fyrir Íslendingaliðið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Terry skálaði fyrir tapi Arsenal á samfélagsmiðlum

Terry skálaði fyrir tapi Arsenal á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Garnacho orðaður við endurkomu

Garnacho orðaður við endurkomu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

U-beygja og Liverpool dregur sig úr viðræðunum

U-beygja og Liverpool dregur sig úr viðræðunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hugsanlegar vendingar í deilu Beckham-fjölskyldunnar – Brooklyn býðst ótrúleg upphæð fyrir að gera þetta

Hugsanlegar vendingar í deilu Beckham-fjölskyldunnar – Brooklyn býðst ótrúleg upphæð fyrir að gera þetta
433Sport
Í gær

Opnar sig um stirt samband við Óla Kristjáns – „Við náðum ekki alveg saman“

Opnar sig um stirt samband við Óla Kristjáns – „Við náðum ekki alveg saman“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gefur lítið fyrir gagnrýni vegna tónlistarinnar – „Trúðu mér, ég hef alveg fengið þetta í andlitið“

Gefur lítið fyrir gagnrýni vegna tónlistarinnar – „Trúðu mér, ég hef alveg fengið þetta í andlitið“