fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Túlkur rekinn af velli í MLS-deildinni

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 20. júlí 2021 13:30

Skjáskot úr myndbandinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undarlegt atvik átti sér stað í MLS-deildinni á dögunum í leik San Jose Earthquakes og Colorado Rapids. Túlkurinn Augstin Zalazar sem túlkar fyrir argentíska þjálfara San Jose, Matias Almeyda, var rekinn af velli eftir að hafa útskýrt fyrir dómaranum hvað þjálfari liðsins hafi sagt.

Almeyda lét dómara leiksins heyra það á spænsku en þegar túlkurinn þýddi ummælin yfir á ensku var hann rekinn af velli. Atvikið átti sér stað á 70. mínutu og Almeyda gat því ekki komið skilaboðum áleiðis til leikmanna sinna það sem eftir var leiks.

Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“