fbpx
Þriðjudagur 27.janúar 2026
433Sport

Túlkur rekinn af velli í MLS-deildinni

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 20. júlí 2021 13:30

Skjáskot úr myndbandinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undarlegt atvik átti sér stað í MLS-deildinni á dögunum í leik San Jose Earthquakes og Colorado Rapids. Túlkurinn Augstin Zalazar sem túlkar fyrir argentíska þjálfara San Jose, Matias Almeyda, var rekinn af velli eftir að hafa útskýrt fyrir dómaranum hvað þjálfari liðsins hafi sagt.

Almeyda lét dómara leiksins heyra það á spænsku en þegar túlkurinn þýddi ummælin yfir á ensku var hann rekinn af velli. Atvikið átti sér stað á 70. mínutu og Almeyda gat því ekki komið skilaboðum áleiðis til leikmanna sinna það sem eftir var leiks.

Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Beckham sendir væna sneið á son sinn eftir helgina – „Er allt í lagi hjá þér?“

Beckham sendir væna sneið á son sinn eftir helgina – „Er allt í lagi hjá þér?“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal brjálaðir – Átti liðið að fá vítaspyrnu í gær?

Stuðningsmenn Arsenal brjálaðir – Átti liðið að fá vítaspyrnu í gær?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Wenger segir eitthvað sérstakt vera að gerast hjá United

Wenger segir eitthvað sérstakt vera að gerast hjá United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hafnaði evrópsku stórliði fyrir Íslendingaliðið

Hafnaði evrópsku stórliði fyrir Íslendingaliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Goðsögn Arsenal gagnrýnir Arteta og segir þetta hafa kostað gegn United

Goðsögn Arsenal gagnrýnir Arteta og segir þetta hafa kostað gegn United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stundar kynlíf með eiginmanninum á hverjum einasta degi og opinberar ástæðuna

Stundar kynlíf með eiginmanninum á hverjum einasta degi og opinberar ástæðuna