fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Túlkur rekinn af velli í MLS-deildinni

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 20. júlí 2021 13:30

Skjáskot úr myndbandinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undarlegt atvik átti sér stað í MLS-deildinni á dögunum í leik San Jose Earthquakes og Colorado Rapids. Túlkurinn Augstin Zalazar sem túlkar fyrir argentíska þjálfara San Jose, Matias Almeyda, var rekinn af velli eftir að hafa útskýrt fyrir dómaranum hvað þjálfari liðsins hafi sagt.

Almeyda lét dómara leiksins heyra það á spænsku en þegar túlkurinn þýddi ummælin yfir á ensku var hann rekinn af velli. Atvikið átti sér stað á 70. mínutu og Almeyda gat því ekki komið skilaboðum áleiðis til leikmanna sinna það sem eftir var leiks.

Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Vilhjálmur til OK
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Veðbankar segja Klopp líklegastan eftir enn eitt tapið í gær

Veðbankar segja Klopp líklegastan eftir enn eitt tapið í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kátína á fréttamannafundi – Spurður hvort hann væri búinn að hitta einhverja góða konu

Kátína á fréttamannafundi – Spurður hvort hann væri búinn að hitta einhverja góða konu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haaland kláraði Real Madrid – Arsenal í stuði í Belgíu

Haaland kláraði Real Madrid – Arsenal í stuði í Belgíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir í fyrsta sinn frá ástæðunni af hverju hann hætti svona snemma

Segir í fyrsta sinn frá ástæðunni af hverju hann hætti svona snemma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmaður Liverpool ákærður fyrir kynþáttaníð

Stuðningsmaður Liverpool ákærður fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Klámstjarnan eyddi tæpum 4 milljónum í afmæli unnustu síns – Sambandið hefur verið nokkuð umdeildt

Klámstjarnan eyddi tæpum 4 milljónum í afmæli unnustu síns – Sambandið hefur verið nokkuð umdeildt