fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Viðurkennir að hafa mútað öryggisverði til að fá að fara inn á völlinn – ,,Settu peninginn í vasann minn á meðan ég leita á þér“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 15. júlí 2021 09:10

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gestur sem fór miðalaus inn á Wembley á úrslitaleik Evrópumótsins á sunnudag hefur viðurkennt að hann hafi mútað öryggisverði til að komast inn. Maðurinn ræddi við Guardian. 

Það skapaðist mikil ringulreið fyrir utan Wembley fyrir úrslitaleikinn. Þar var allt of mikið af fólki samankomið, fjöldi fólks var ekki með miða á völlinn en ætlaði sér samt inn. Á endanum komst nokkur fjöldi inn á völlinn án miða.

Maðurinn sem ræddi við Guardian segir að hægt hafi verið að múta sumum öryggisvörðum fyrir allt niður í 20 pund (um 3500 íslenskar krónur).

,,Settu peninginn í vasann minn á meðan ég leita á þér,“ á einn öryggisvörður að hafa sagt við manninn sem um ræðir. Sá borgaði 120 pund (rúmar 20 þúsund íslenskar krónur).

Málið þykir auðvitað grafalvarlegt, enda erfitt að hafa hemil á hlutunum þegar ekki einu sinni þeir sem vinna við það sinna hlutverki sínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands