fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Viðurkennir að hafa mútað öryggisverði til að fá að fara inn á völlinn – ,,Settu peninginn í vasann minn á meðan ég leita á þér“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 15. júlí 2021 09:10

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gestur sem fór miðalaus inn á Wembley á úrslitaleik Evrópumótsins á sunnudag hefur viðurkennt að hann hafi mútað öryggisverði til að komast inn. Maðurinn ræddi við Guardian. 

Það skapaðist mikil ringulreið fyrir utan Wembley fyrir úrslitaleikinn. Þar var allt of mikið af fólki samankomið, fjöldi fólks var ekki með miða á völlinn en ætlaði sér samt inn. Á endanum komst nokkur fjöldi inn á völlinn án miða.

Maðurinn sem ræddi við Guardian segir að hægt hafi verið að múta sumum öryggisvörðum fyrir allt niður í 20 pund (um 3500 íslenskar krónur).

,,Settu peninginn í vasann minn á meðan ég leita á þér,“ á einn öryggisvörður að hafa sagt við manninn sem um ræðir. Sá borgaði 120 pund (rúmar 20 þúsund íslenskar krónur).

Málið þykir auðvitað grafalvarlegt, enda erfitt að hafa hemil á hlutunum þegar ekki einu sinni þeir sem vinna við það sinna hlutverki sínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu