fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Eru ósammála um hvað á að gera við Lingard

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. júlí 2021 09:49

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjá Manchester United eru æðstu menn ósammála um það hvað eigi að gera við Jesse Lingard í sumar. Mirror fjallar um málið.

Þessi 28 ára gamli miðjumaður var frábær með West Ham er hann lék þar á láni seinni hluta síðustu leiktíðar.

Lingard á eitt ár eftir af samningi sínum við Man Utd og sjá menn tvo kosti í stöðunni.

Annar kosturinn er að framlengja samning leikmannsins, halda honum hjá félaginu og um leið viðhalda þeim 30 milljóna punda verðmiða sem félagið hefur sett á hann.

Hinn kosturinn er að selja leikmanninn strax í sumar og vonast til að fá nálægt þeim 30 milljónum punda sem þeir vilja fyrir hann.

Þetta er ákvörðun sem menn virðast ekki geta komið sér saman um.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur