fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Lengjudeild karla: Kórdrengir vel inni í toppbaráttunni eftir sigur á Vestra

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 10. júlí 2021 15:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kórdrengir unnu góðan heimasigur á Vestra í Lengjudeild karla í dag. Leikurinn var liður í 11. umferð.

Gestirnir byrjuðu leikinn vel en tókst ekki að komast yfir. Kórdrengir fengu svo víti eftir tæpan hálftíma leik. Það var enginn annar en Loic Mbang Ondo sem fór á punktinn og skoraði. Staðan í hálfleik var 1-0.

Daníel Gylfason innsiglaði mikilvægan sigur Kórdrengja með marki á 77. mínútu. Lokatölur 2-0.

Kórdrengir eru nú með 19 stig í þriðja sæti deildarinnar. Liðið er 3 stigum á eftir ÍBV, sem er í öðru sæti. Efstu tvö liðin fara auðvitað upp um deild.

Vestri siglir nokkuð lignan sjó um miðja deild. Liðið er með 16 stig í sjötta sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jökull Andrésson í FH

Jökull Andrésson í FH
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einkunnir eftir að HM draumur Íslands fór í vaskinn – Þreif upp eftir samherja sína og stóð sig eins og hetja

Einkunnir eftir að HM draumur Íslands fór í vaskinn – Þreif upp eftir samherja sína og stóð sig eins og hetja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segja þetta yfirlýsingu frá Suðurnesjum – Nefna annað stórt nafn sem gæti komið

Segja þetta yfirlýsingu frá Suðurnesjum – Nefna annað stórt nafn sem gæti komið