fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Montar sig af mögnuðum árangri í tölvuleik

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. júní 2021 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antoine Griezmann leikmaður Barcelona notar tíma sinn þegar hann er í fríi frá æfingum í að spila tölvuleik um fótbolta. Football Manager leikurinn hefur verið vinsæll í mörg ár.

Griezmann hefur talað um ást sína á leiknum og þegar hann er á ferðalagi með franska landsliðinu gerir hann lítið annað en að spila Manager.

Franska sambandið birti myndband á Twitter síðu sinni þar sem Griezmann er að monta sig af mögnuðum árangri.

Griezmann vann bæði deildina og Meistaradeildina með Newcastle, hann hefur stýrt liðinu í nokkur ár og er tímabilið 2027 í gangi.

Hann er búinn að kaupa samlanda sinn Kylian Mbappe og tjáir honum að kaupverðið hafi verið 134 milljónir evra.

Myndband um þetta er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er þreyttur á leikmanni sínum og horfir til London í leit að arftaka

Er þreyttur á leikmanni sínum og horfir til London í leit að arftaka
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stefán segir Íslendinga þurfa að horfast í augu við sannleikann – „Er alltaf að bíða eftir að fullorðna fólkið í herberginu komi og segi að þetta sé tóm vitleysa“

Stefán segir Íslendinga þurfa að horfast í augu við sannleikann – „Er alltaf að bíða eftir að fullorðna fólkið í herberginu komi og segi að þetta sé tóm vitleysa“
433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Varpar fram kenningu um hvers vegna Salah gerði allt vitlaust – „Ég á rosalega bágt með að sjá það“

Varpar fram kenningu um hvers vegna Salah gerði allt vitlaust – „Ég á rosalega bágt með að sjá það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Setur pressu á Jesus að vera fyrsti kostur í framlínuna

Setur pressu á Jesus að vera fyrsti kostur í framlínuna