fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Montar sig af mögnuðum árangri í tölvuleik

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. júní 2021 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antoine Griezmann leikmaður Barcelona notar tíma sinn þegar hann er í fríi frá æfingum í að spila tölvuleik um fótbolta. Football Manager leikurinn hefur verið vinsæll í mörg ár.

Griezmann hefur talað um ást sína á leiknum og þegar hann er á ferðalagi með franska landsliðinu gerir hann lítið annað en að spila Manager.

Franska sambandið birti myndband á Twitter síðu sinni þar sem Griezmann er að monta sig af mögnuðum árangri.

Griezmann vann bæði deildina og Meistaradeildina með Newcastle, hann hefur stýrt liðinu í nokkur ár og er tímabilið 2027 í gangi.

Hann er búinn að kaupa samlanda sinn Kylian Mbappe og tjáir honum að kaupverðið hafi verið 134 milljónir evra.

Myndband um þetta er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Í gær

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir
433Sport
Í gær

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham