fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Var þetta síðasti leikur Bale fyrir Wales? – Rauk í burtu úr viðtali í fússi

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 26. júní 2021 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale neitaði að svara spurningu um framtíð sína með velska landsliðinu í viðtali eftir leik dagsins. Þar tapaði Wales 0-4 gegn Danmörku.

Danir stjórnuðu leiknum frá a-ö gegn Wales en Kasper Dolberg (x2), Joakim Mæhle og Martin Braithwaite skoruðu mörkin.

Gareth Bale fór í viðtal við BBC eftir leik og labbaði pirraður í burtu í miðju viðtali.

„Við vildum ekki að leikurinn færi svona. Við byrjuðum vel en fengum á okkur mark og þá breyttist leikurinn. Við gerðum mistök og gerðum þannig út um leikinn,“ sagði Bale við BBC.

Bale fékk gult spjald í leiknum fyrir að klappa hæðnislega fyrir dómara leiksins.

„Þetta var aukaspyrna en stuðningsmennirnir höfðu áhrif á hann,“ svaraði Bale.

Þegar hann fékk spurningu út í framtíð hans hjá velska landsliðinu labbaði kappinn bara í burtu og svaraði engu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“