fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Segir það hafa verið erfiðara að mæta upp á Skaga en að heimsækja Lewandowski og félaga

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 22. júní 2021 07:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brynjar Ingi Bjarnason, miðvörðurinn öflugi í liði KA, segir að það hafi verið erfiðara að mæta ÍA uppi á Skipaskaga í Pepsi Max-deildinni á dögunum heldur en það var að mæta pólska landsliðinu á þeirra heimavelli fyrr í mánuðinum. Hann var til viðtals á Akureyri.net í fyrradag.

Brynjar, sem er 21 árs gamall, fór á kostum í vinattulandsleikjaglugganum sem var nýlega. Þar lék hann sína þrjá fyrstu landsleiki. Hann skoraði til að mynda í leiknum gegn Póllandi.

Miðvörðurinn hefur einnig staðið sig mjög vel í deildinni hér heima með KA. Hann hefur undanfarið verið orðaður við lið erlendis. Þar á meðal er ítalska félagið Lecce. Það er ljóst að Brynjar spilar ekki mikið lengur á Íslandi.

Honum segist hafa liðip mjög vel inni á vellinum með landsliðinu þrátt fyrir að vera kominn á stóra sviðið. Þar nefndi hann leikinn gegn Pólverjum sem dæmi. Honum leið í raun betur þar heldur en þegar hann mætti ÍA uppi á Skaga í Pepsi Max-deildinni á dögunum.

,,Að vera inni á vellinum er allt öðru vísi en að horfa á leik utan frá, þá bara hugsar maður um að gera sitt. Mér fannst eiginlega erfiðara andlega að spila á Skaganum fyrir nokkrum dögum en í Póllandi. Aðstæður voru þannig að það gat í raun allt gerst en í Póllandi voru toppaðstæður þar sem maður gat einbeitt sér að því að spila sinn leik og þurfti ekki að hafa áhyggjur af einhverjum uppákomum vegna veðurs eða öðru slíku,“ sagði Brynjar.

Smelltu hér til að lesa viðtalið við Brynjar á Akureyri.net í heild sinni. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Messi hafi átt erfitt uppdráttar í París

Segir að Messi hafi átt erfitt uppdráttar í París
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

ÍBV sækir spennandi markvörð

ÍBV sækir spennandi markvörð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heimir fór nánar út í samskipti sín og Ronaldo – „Þá spurði hann mig bara“

Heimir fór nánar út í samskipti sín og Ronaldo – „Þá spurði hann mig bara“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“
433Sport
Í gær

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu
433Sport
Í gær

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku