fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Bjóða honum að þéna 69 milljónir á viku

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. júní 2021 09:29

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er tilbúið að gera Paul Pogba að launahæsta leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar. Ensk blöð segja að honum standi til boða að fá 400 þúsund pund á viku.

Pogba sem er 28 ára og á aðeins ár eftir af samningi sínum við United, framlengi hann ekki í sumar er hætt við því að hann fari frítt.

Forráðamenn United óttast það versta en vilja gera allt sem í þeirra valdi stendur til að halda í franska miðjumanninn.

Ljóst er að samningurinn sem United er tilbúið að bjóða Pogba gæti heillað, önnur félög gætu verið í vandræðum með að bjóða honum svipuð laun.

David De Gea er launahæsti leikmaður United í dag með 375 þúsund pund á viku en Pogba getur orðið sá launahæsti taki hann tilboðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lingard opinn fyrir endurkomu

Lingard opinn fyrir endurkomu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“
433Sport
Í gær

Frá Norwich til Barcelona

Frá Norwich til Barcelona
433Sport
Í gær

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð