fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Stórkostleg leið O´Donnell til að ráða við Jack Grealish

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 20. júní 2021 16:30

Jack Grealish.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England mætti Skotum síðasta föstudag á Evrópumótinu í knattspyrnu. Leikurinn bauð ekki upp á mikið og endaði með markalausu jafntefli. Jack Grealish fékk loks tækifæri og kom inn á sem varamaður fyrir Englendinga á 63. mínútu.

Stephen O´Donnell sagðist hafa fengið góð ráð frá McGinn til þess að ráða við Jack Grealish en þeir eru liðsfélagar hjá Aston Villa. Skemmtilegt svar hans má sjá hér að neðan:

„McGinn sagði mér að vera stöðugt að tala við hann og hrósa honum,“ sagði O´Donnell.

„Ég var allan leikinn að segja honum hve vel hann lítur út, hvað ég elska kálfana hans, spurði hvernig hann gerði hárið svona fínt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Moyes vill tvo leikmenn United í janúar

Moyes vill tvo leikmenn United í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sarri fór í hjartaaðgerð

Sarri fór í hjartaaðgerð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu
433Sport
Í gær

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar
433Sport
Í gær

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi
433Sport
Í gær

Víði sagt upp á Morgunblaðinu

Víði sagt upp á Morgunblaðinu