fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
433Sport

Stórkostleg leið O´Donnell til að ráða við Jack Grealish

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 20. júní 2021 16:30

Jack Grealish.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England mætti Skotum síðasta föstudag á Evrópumótinu í knattspyrnu. Leikurinn bauð ekki upp á mikið og endaði með markalausu jafntefli. Jack Grealish fékk loks tækifæri og kom inn á sem varamaður fyrir Englendinga á 63. mínútu.

Stephen O´Donnell sagðist hafa fengið góð ráð frá McGinn til þess að ráða við Jack Grealish en þeir eru liðsfélagar hjá Aston Villa. Skemmtilegt svar hans má sjá hér að neðan:

„McGinn sagði mér að vera stöðugt að tala við hann og hrósa honum,“ sagði O´Donnell.

„Ég var allan leikinn að segja honum hve vel hann lítur út, hvað ég elska kálfana hans, spurði hvernig hann gerði hárið svona fínt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tólf félög vilja Mainoo en hann er búinn að velja

Tólf félög vilja Mainoo en hann er búinn að velja
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fær fólk til að tala með því að skipta um umboðsmann

Fær fólk til að tala með því að skipta um umboðsmann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bellingham tjáir skoðun sína á Alonso

Bellingham tjáir skoðun sína á Alonso
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja fá framherja Manchester United í janúar

Vilja fá framherja Manchester United í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið
433Sport
Í gær

Leitar til kraftaverkamanns til að eiga möguleika á því að komast á HM

Leitar til kraftaverkamanns til að eiga möguleika á því að komast á HM
433Sport
Í gær

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“