fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Stórkostleg leið O´Donnell til að ráða við Jack Grealish

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 20. júní 2021 16:30

Jack Grealish.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England mætti Skotum síðasta föstudag á Evrópumótinu í knattspyrnu. Leikurinn bauð ekki upp á mikið og endaði með markalausu jafntefli. Jack Grealish fékk loks tækifæri og kom inn á sem varamaður fyrir Englendinga á 63. mínútu.

Stephen O´Donnell sagðist hafa fengið góð ráð frá McGinn til þess að ráða við Jack Grealish en þeir eru liðsfélagar hjá Aston Villa. Skemmtilegt svar hans má sjá hér að neðan:

„McGinn sagði mér að vera stöðugt að tala við hann og hrósa honum,“ sagði O´Donnell.

„Ég var allan leikinn að segja honum hve vel hann lítur út, hvað ég elska kálfana hans, spurði hvernig hann gerði hárið svona fínt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni