fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Algjört klúður BBC – Reyndu að fá mann sem lést fyrir tveimur árum

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 20. júní 2021 22:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starfsmaður BBC klúðraði málunum illa á dögunum þegar hann reyndi að fá Gordon Banks, sem var hetja á HM 1966, í þátt hjá stöðinni. Vandamálið er að maðurinn lést fyrir rúmum tveimur árum.

Astoðarframleiðandi hjá stöðinni sendi fyrirspurn til umboðsmanns hvort að goðsögnin gæti komið fram í þætti á stöðinni og rætt við börn um vítaspyrnukeppnir.

„Okkur langar mikið að athuga hvort að Gordon sé laus þessa dagana. Við teljum að hann gæti passað vel í þennan þátt. Gætir þú látið mig vita ef hann er laus?,“ skrifaði framleiðandinn í tölvupósti.

Málið hefur vakið mikla athygli í Bretlandi og lítur afar illa út fyrir BBC. Fyrrum liðsfélagi Gordon, George Cohen, sagði að BBC þyrftu að bæta vinnubrögð sín svo þetta komi ekki fyrir aftur.

BBC hefur nú beðist afsökunar á atvikinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood
433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid