fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Algjört klúður BBC – Reyndu að fá mann sem lést fyrir tveimur árum

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 20. júní 2021 22:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starfsmaður BBC klúðraði málunum illa á dögunum þegar hann reyndi að fá Gordon Banks, sem var hetja á HM 1966, í þátt hjá stöðinni. Vandamálið er að maðurinn lést fyrir rúmum tveimur árum.

Astoðarframleiðandi hjá stöðinni sendi fyrirspurn til umboðsmanns hvort að goðsögnin gæti komið fram í þætti á stöðinni og rætt við börn um vítaspyrnukeppnir.

„Okkur langar mikið að athuga hvort að Gordon sé laus þessa dagana. Við teljum að hann gæti passað vel í þennan þátt. Gætir þú látið mig vita ef hann er laus?,“ skrifaði framleiðandinn í tölvupósti.

Málið hefur vakið mikla athygli í Bretlandi og lítur afar illa út fyrir BBC. Fyrrum liðsfélagi Gordon, George Cohen, sagði að BBC þyrftu að bæta vinnubrögð sín svo þetta komi ekki fyrir aftur.

BBC hefur nú beðist afsökunar á atvikinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi