fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Brottrekstur Ólafs kom Kjartani ekki á óvart – ,,Einhver amerísk keðja sem ætlar að fara að umturna öllu“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 2. júní 2021 18:42

Ólafur Kristjánsson er þjálfari Þróttara. Mynd / Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom Kjartani Henry Finnbogasyni ekki á óvart að Ólafur Kristjánsson hafi verið látinn fara frá Esbjerg í vor. Hann segir að nýjir eigendur liðsins ætli sér að breyta miklu hjá félaginu. Kjartan var til viðtals í sjónvarpsþættinum 433.is á Hringbraut í gær.

Kjartan lék undir stjórn Ólafs hjá Esbjerg í dönsku B-deildinni seinni hluta tímabilsins sem nú er nýlokið. Hann talar virkilega vel um þjálfarann.

,,(Hann er) ‘professional’ og kann sitt fag. Hann á klárlega heima í svona flottu, ‘professinal’ umhverfi þar sem honum líður vel. Það komu nýjir eigendur inn, einhver amerísk keðja sem ætlar að fara að umturna öllu. Svona er þetta stundum,“ sagði Kjartan er hann var spurður út í það hvernig það væri að leika undir stjórn Ólafs. Þarna vísaði hann einnig í nýja bandaríska eigendur liðsins sem eiga meðal annars Barnsley á Englandi og KV Oostende í Belgíu.

Kjartan segir ekki mikið hafa velt sér upp úr brottrekstri Ólafs. Tíðindin komu honum þó ekki í opna skjöldu miðað við það sem hann hafði séð af  bandarísku eigendunum áður.

,,Ég var svosem ekkert að pæla í því. Ég var meira að hugsa um mig og liðið. Nei, ef maður horfir á það þá held ég að þeir hafi gert þetta hjá öllum klúbbum. Þeir eiga klúbb í Belgíu og Englandi og fá sinn mann inn og eru með eitthvað ‘concept’ þannig ég skipti mér ekki af því.“ 

Hægt er að nálgast nánari útgáfu af viðtalinu með því að smella hér. Svo er einnig hægt að horfa á það hér fyrir neðan. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jói Kalli staðfestur hjá FH – Árni Guðna verður honum til aðstoðar

Jói Kalli staðfestur hjá FH – Árni Guðna verður honum til aðstoðar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Víkingur staðfestir komu Arons – Á að keppa við Ingvar

Víkingur staðfestir komu Arons – Á að keppa við Ingvar
433Sport
Í gær

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær
433Sport
Í gær

Rooney var á Brúnni í gær – Segir þetta eina bestu frammistöðu bakvarðar sem hann hefur séð

Rooney var á Brúnni í gær – Segir þetta eina bestu frammistöðu bakvarðar sem hann hefur séð