fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Ósáttur með Stöð 2 Sport – „Einhver helstu ‘old man take’ sem ég hef séð í mörg ár“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 19. júní 2021 07:00

Hjörvar Hafliðason.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjörvar Hafliðason, þáttastjórnandi hlaðvarpsþáttarins Dr. Football, gaf lítið fyrir það sem sérfræðingar Stöðvar 2 Sport höfðu að segja um leik Vals og Breiðabliks í Pepsi Max-deild karla í vikunni.

Valur vann leikinn 3-1 en Blikar voru yfir í flestum tölfræðiþáttum leiksins. Nánar er hægt að lesa um það hér.

Hjörvar furðaði sig á því hvað sérfræðingar Stöðvar 2 Sport höfðu að segja eftir leik.

,,Það var rosalegt að hlusta á Stúkuna á Stöð 2 Sport þar sem að var einhver helstu ‘old man take’ sem að ég hef séð bara í sjónvarpi í mörg ár í sjónvarpi þar sem þeir voru að tala um að miðjumenn Breiðabliks hafi ekki verið að standa sig nógu vel af því að þeir voru ekki að fá gul spjöld. Öll tölfræði segir okkur að Breiðablik var með alla stjórn á miðsvæðinu, vinna miklu fleiri einvígi, vinna boltann miklu nær marki Valsmanna,“ sagði Hjörvar. ,,Það telur lítið þegar þú vinnur ekki leikina,“ bætti hann við.

Smelltu hér til að hlusta á þátt Dr. Football. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Besta deildin: Botnliðin töpuðu bæði – KR fékk stig á Ísafirði

Besta deildin: Botnliðin töpuðu bæði – KR fékk stig á Ísafirði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fenerbahce reynir við Ederson

Fenerbahce reynir við Ederson
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Er þetta besta þrenna sögunnar? – Tvær bakfallspyrnur og eitt stórkostlegt skot

Er þetta besta þrenna sögunnar? – Tvær bakfallspyrnur og eitt stórkostlegt skot
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stjarnan opnar sig um það sem hefur gengið á undanfarið: Var mjög nálægt gjaldþroti – Borgar nú 1,6 milljónir króna á mánuði til ríkisins

Stjarnan opnar sig um það sem hefur gengið á undanfarið: Var mjög nálægt gjaldþroti – Borgar nú 1,6 milljónir króna á mánuði til ríkisins
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Héldu að 16 ára strákur væri vopnaður og skelltu honum í jörðina: Var klæddur sem karakter í tölvuleik – Sjáðu myndbandið

Héldu að 16 ára strákur væri vopnaður og skelltu honum í jörðina: Var klæddur sem karakter í tölvuleik – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tilbúnir að selja til Liverpool en vilja leikmann í skiptum

Tilbúnir að selja til Liverpool en vilja leikmann í skiptum
433Sport
Í gær

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“
433Sport
Í gær

Búinn að framlengja við Liverpool til 2030

Búinn að framlengja við Liverpool til 2030