fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Ósáttur með Stöð 2 Sport – „Einhver helstu ‘old man take’ sem ég hef séð í mörg ár“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 19. júní 2021 07:00

Hjörvar Hafliðason.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjörvar Hafliðason, þáttastjórnandi hlaðvarpsþáttarins Dr. Football, gaf lítið fyrir það sem sérfræðingar Stöðvar 2 Sport höfðu að segja um leik Vals og Breiðabliks í Pepsi Max-deild karla í vikunni.

Valur vann leikinn 3-1 en Blikar voru yfir í flestum tölfræðiþáttum leiksins. Nánar er hægt að lesa um það hér.

Hjörvar furðaði sig á því hvað sérfræðingar Stöðvar 2 Sport höfðu að segja eftir leik.

,,Það var rosalegt að hlusta á Stúkuna á Stöð 2 Sport þar sem að var einhver helstu ‘old man take’ sem að ég hef séð bara í sjónvarpi í mörg ár í sjónvarpi þar sem þeir voru að tala um að miðjumenn Breiðabliks hafi ekki verið að standa sig nógu vel af því að þeir voru ekki að fá gul spjöld. Öll tölfræði segir okkur að Breiðablik var með alla stjórn á miðsvæðinu, vinna miklu fleiri einvígi, vinna boltann miklu nær marki Valsmanna,“ sagði Hjörvar. ,,Það telur lítið þegar þú vinnur ekki leikina,“ bætti hann við.

Smelltu hér til að hlusta á þátt Dr. Football. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst
433Sport
Í gær

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Í gær

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal
433Sport
Í gær

Árni Freyr hættur með Fylki

Árni Freyr hættur með Fylki