fbpx
Sunnudagur 25.janúar 2026
433Sport

Svíþjóð sigraði Slóvakíu – Emil skoraði eina markið

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 18. júní 2021 15:09

Emil Forsberg skoraði mark Svía

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svíþjóð og Slóvakía mættust í E-riðli Evrópumótsins í dag en leikurinn fór fram á Krestovsky vellinum í Moskvu, höfuðborg Rússlands.

Leikurinn var ansi tíðindalítill og ekki ýkja spennandi. Eftir óspennandi fyrri hálfleik mættu Svíar af kappi í þann seinni en áttu þó erfitt með að koma boltanum í netið. Þegar um korter var eftir af leiknum fengu Svíar þó vítaspyrnu og náði Emil Forsbeg, leikmaður RB Leipzig, þá að skora framhjá Martin Dúbravka sem hafði náð að halda markinu hreinu fram að því.

Svíar eru að öllum líkindum komnir áfram úr riðlinum með þessum sigri en þeir sitja nú á toppi riðilsins með 4 stig. Þeir eiga eftir einn leik við Pólland en Slóvakía á eftir einn leik gegn Spáni. Slóvakía vann fyrsta leikinn sinn og er því í öðru sæti með 3 stig. Pólland og Spánn leika á morgun en um er að ræða sannkallaðan úrslitaleik um mögulegt sæti í útsláttarkeppninni því hvorugt liðanna náði að sigra fyrsta leikinn sinn í keppninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Guðmundur einlægur: „Ég átti bara erfitt með að horfa í augun á konunni minni á þessum tíma því mér leið eins og ég væri bara búinn að skemma framtíðina okkar“

Guðmundur einlægur: „Ég átti bara erfitt með að horfa í augun á konunni minni á þessum tíma því mér leið eins og ég væri bara búinn að skemma framtíðina okkar“
433Sport
Í gær

Undanúrslit og leiktímar liggja fyrir

Undanúrslit og leiktímar liggja fyrir
433Sport
Í gær

Hafna fyrsta tilboði í norska framherjann

Hafna fyrsta tilboði í norska framherjann
433Sport
Í gær

Kemur líklega beint inn í liðið hjá City – Guardiola segist vita hvert vandamálið er

Kemur líklega beint inn í liðið hjá City – Guardiola segist vita hvert vandamálið er
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool tilbúið að selja Robertson og Tottenham komið í viðræður

Liverpool tilbúið að selja Robertson og Tottenham komið í viðræður
433Sport
Fyrir 2 dögum

Urðar yfir fyrrum eiginmann sinn – Segir það honum að kenna að hún er skítblönk í dag

Urðar yfir fyrrum eiginmann sinn – Segir það honum að kenna að hún er skítblönk í dag