fbpx
Miðvikudagur 21.janúar 2026
433Sport

EM 2020: Jafnt hjá Króötum og Tékkum í Glasgow

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 18. júní 2021 17:57

Patrik Schick. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

 

Króatar og Tékkar gerðu jafntefli í öðrum leik dagsins á EM 2020. Leikurinn var liður í D-riðli mótsins. Leikið var í Glasgow í Skotlandi.

Patrik Schick kom Tékkum yfir með marki af vítapunktinum á 37. mínútu. Staðan í hálfleik var 1-0.

Snemma í seinni hálfleik jafnaði Ivan Perisic fyrir Króata eftir sendingu frá Andrej Kramaric. Lokatölur urðu 1-1.

Tékkland er í góðum málum í riðlinum. Þeir hafa 4 stig eftir tvo leiki. Þeir mæta Englandi í lokaleik riðilsins.

Króatar eru aðeins með 1 stig. Þeir eiga eftir að mæta Skotlandi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kemur félaga sínum til varnar eftir erfiða mánuði í London

Kemur félaga sínum til varnar eftir erfiða mánuði í London
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Misboðið yfir aðförinni að séra Friðriki og stofna samtök – „Með ólíkindum hve lítið þarf til að fella löngu liðna menn án dóms og laga“

Misboðið yfir aðförinni að séra Friðriki og stofna samtök – „Með ólíkindum hve lítið þarf til að fella löngu liðna menn án dóms og laga“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opnar sig um innihald samtala sinna við fólk sem stendur Guardiola nærri – Frétta að vænta á næstu dögum?

Opnar sig um innihald samtala sinna við fólk sem stendur Guardiola nærri – Frétta að vænta á næstu dögum?
433Sport
Í gær

Telja enga afslætti í boði í Vesturbænum á þessu ári – „Þeir nenna þessu bulli ekki þriðja árið í röð“

Telja enga afslætti í boði í Vesturbænum á þessu ári – „Þeir nenna þessu bulli ekki þriðja árið í röð“
433Sport
Í gær

Tottenham og United horfa bæði í sama stjórann og hafa tekið spjallið

Tottenham og United horfa bæði í sama stjórann og hafa tekið spjallið