fbpx
Sunnudagur 25.janúar 2026
433Sport

EM 2020: Jafnt hjá Króötum og Tékkum í Glasgow

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 18. júní 2021 17:57

Patrik Schick. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

 

Króatar og Tékkar gerðu jafntefli í öðrum leik dagsins á EM 2020. Leikurinn var liður í D-riðli mótsins. Leikið var í Glasgow í Skotlandi.

Patrik Schick kom Tékkum yfir með marki af vítapunktinum á 37. mínútu. Staðan í hálfleik var 1-0.

Snemma í seinni hálfleik jafnaði Ivan Perisic fyrir Króata eftir sendingu frá Andrej Kramaric. Lokatölur urðu 1-1.

Tékkland er í góðum málum í riðlinum. Þeir hafa 4 stig eftir tvo leiki. Þeir mæta Englandi í lokaleik riðilsins.

Króatar eru aðeins með 1 stig. Þeir eiga eftir að mæta Skotlandi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Guðmundur einlægur: „Ég átti bara erfitt með að horfa í augun á konunni minni á þessum tíma því mér leið eins og ég væri bara búinn að skemma framtíðina okkar“

Guðmundur einlægur: „Ég átti bara erfitt með að horfa í augun á konunni minni á þessum tíma því mér leið eins og ég væri bara búinn að skemma framtíðina okkar“
433Sport
Í gær

Undanúrslit og leiktímar liggja fyrir

Undanúrslit og leiktímar liggja fyrir
433Sport
Í gær

Hafna fyrsta tilboði í norska framherjann

Hafna fyrsta tilboði í norska framherjann
433Sport
Í gær

Kemur líklega beint inn í liðið hjá City – Guardiola segist vita hvert vandamálið er

Kemur líklega beint inn í liðið hjá City – Guardiola segist vita hvert vandamálið er
433Sport
Í gær

Liverpool tilbúið að selja Robertson og Tottenham komið í viðræður

Liverpool tilbúið að selja Robertson og Tottenham komið í viðræður
433Sport
Fyrir 2 dögum

Urðar yfir fyrrum eiginmann sinn – Segir það honum að kenna að hún er skítblönk í dag

Urðar yfir fyrrum eiginmann sinn – Segir það honum að kenna að hún er skítblönk í dag