fbpx
Laugardagur 31.janúar 2026
433Sport

Sjáðu myndina: Eitursvalur Svíi með snus eftir leik

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 15. júní 2021 10:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spánverjar fengu Svía í heimsókn til Sevilla í gær í E-riðli Evrópumótsins í fótbolta. Hvorugt lið náði að koma boltanum í netið og því um að ræða fyrsta markalausa leik mótsins til þessa.

Svíinn Victor Lindelöf átti frábæran leik í vörninni og var hann valinn „stjarna leiksins“ og fékk fyrir það fína stjörnu frá Heineken. Myndin af Lindelöf með bikarinn hefur vakið athygli meðal margra.

Eins og sjá má hér fyrir neðan er hann með væna tóbakstuggu eða nikótínpúða undir efri vör. Þó hann sé þekktur fyrir að vera ansi harður í horn að taka þá gat hann ekki gert annað en að lauma inn smá brosi eftir frábæran leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real Madrid óvænt orðað við leikmann Manchester United

Real Madrid óvænt orðað við leikmann Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þurfti að komast burt frá Englandi sem fyrst – ,,Hjartað mitt er rautt og svart“

Þurfti að komast burt frá Englandi sem fyrst – ,,Hjartað mitt er rautt og svart“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjö félög í Meistaradeildinni vilja Sterling – Burnley hefur einnig áhuga

Sjö félög í Meistaradeildinni vilja Sterling – Burnley hefur einnig áhuga
433Sport
Í gær

Forráðamenn United telja sig ekki hafa efni á Cole Palmer

Forráðamenn United telja sig ekki hafa efni á Cole Palmer
433Sport
Í gær

Skuggalegt innbrot – Fluttu inn fyrir jól og eru miður sín

Skuggalegt innbrot – Fluttu inn fyrir jól og eru miður sín
433Sport
Í gær

Hræðileg stund hjá Van Persie fjölskyldunni – Sonurinn borin af velli alvarlega meiddur

Hræðileg stund hjá Van Persie fjölskyldunni – Sonurinn borin af velli alvarlega meiddur