fbpx
Fimmtudagur 15.janúar 2026
433Sport

Reyndi Rudiger að bíta Pogba í stórleiknum?

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 15. júní 2021 21:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rétt í þessu lauk leik Frakklands og Þýskalands á Evrópumótinu í knattspyrnu. Frakkar höfðu betur og sigruðu 1-0. Eina mark leiksins kom á 20. mínútu og var það sjálfsmark frá Hummels.

Undir lok fyrri hálfleiks átti sér stað nokkuð undarlegt atvik. Þá virtist Þjóðverjinn Antonio Rudiger bíta í Paul Pogba, miðjumann Frakka. Paul Pogba var mjög ósáttur við þetta og lét dómara leiksins vita af þessu. Carlos Del Cerro Grande, dómari leiksins, gerði ekkert í þessu. Myndbandið má sjá hér að neðan.

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem fótboltamaður gerist sekur um að bíta andstæðing sinn en Suarez hefur gert það oftar en einu sinni og fengið langt bann fyrir vikið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Everton og Forest berjast um sama öfluga framherjann

Everton og Forest berjast um sama öfluga framherjann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vel heppnuð aðgerð og vonast til að allt fari vel að lokum

Vel heppnuð aðgerð og vonast til að allt fari vel að lokum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bonnie Blue blandar sér í málin – Klár í að sofa hjá þeim öllum til að losa um streitu

Bonnie Blue blandar sér í málin – Klár í að sofa hjá þeim öllum til að losa um streitu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Boðar það að funda með Sterling sem gæti fengið annað tækifæri hjá Chelsea

Boðar það að funda með Sterling sem gæti fengið annað tækifæri hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tottenham staðfestir kaup á enska landsliðsmanninum – Fer í númerið sem Gylfi bar hjá Spurs

Tottenham staðfestir kaup á enska landsliðsmanninum – Fer í númerið sem Gylfi bar hjá Spurs
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fabregas vill þrælefnilegan Svía

Fabregas vill þrælefnilegan Svía
433Sport
Í gær

Alonso mátaður við stjórastólinn hjá þremur liðum – Tvö þeirra á Englandi

Alonso mátaður við stjórastólinn hjá þremur liðum – Tvö þeirra á Englandi
433Sport
Í gær

Miðsvæðið áfram í forgangi á Old Trafford – Þessir fjórir eru á blaði

Miðsvæðið áfram í forgangi á Old Trafford – Þessir fjórir eru á blaði