fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Reyndi Rudiger að bíta Pogba í stórleiknum?

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 15. júní 2021 21:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rétt í þessu lauk leik Frakklands og Þýskalands á Evrópumótinu í knattspyrnu. Frakkar höfðu betur og sigruðu 1-0. Eina mark leiksins kom á 20. mínútu og var það sjálfsmark frá Hummels.

Undir lok fyrri hálfleiks átti sér stað nokkuð undarlegt atvik. Þá virtist Þjóðverjinn Antonio Rudiger bíta í Paul Pogba, miðjumann Frakka. Paul Pogba var mjög ósáttur við þetta og lét dómara leiksins vita af þessu. Carlos Del Cerro Grande, dómari leiksins, gerði ekkert í þessu. Myndbandið má sjá hér að neðan.

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem fótboltamaður gerist sekur um að bíta andstæðing sinn en Suarez hefur gert það oftar en einu sinni og fengið langt bann fyrir vikið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Voru misbjartsýnir eftir að Arnar horfði framhjá Jóa Berg – „Ótrúlegt afrek“

Voru misbjartsýnir eftir að Arnar horfði framhjá Jóa Berg – „Ótrúlegt afrek“
433Sport
Í gær

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?